Iðunn - 01.06.1886, Blaðsíða 161
Kína.
455
stíga fæti inn í hin veglegu heimkynni laúsrAðauda,
óg lætur í Ijósi fögnuð siun yfir að eiga í vænd-
um að lilýða á það, sem honum þóknist að segja
sjer. þá spyr húsráðandi um hans virðulega heiti,
og svarar hann svo, að hann, kvikindið, sje kall-
aður Chang. Ef spurt er þessu næst, hvað mörg
ung göfugmenni hann eigi sjer náskyldust, svarar
hann ef til vill, að hann eigi sjö yrmlinga heima;
og með þessu sniði heldur samtalið áfram, þangað
til allir kurteisis-formálarnir eru upp gengnir. Ef
mikið skal við hafa venju ifremur, er borið á horð,
og hafðir svo og svo margir rjettir, eptirþví, liversu
tiginn gesturinn er. Eptir litla stund er borið inu
tevatn, og um leið og húsráðandi tekur við bollan-
urn sínum, stendur hanu upp, gengur þangað sem
gesturinn situr, lyptir upp bollanum báðum hönd-
um og rjettir honurn með sem allramestri lotningu.
Iíann gerir húsráðanda síðan liin söinu skil með
bollanum, sem honum hefir verið fenginn; en af
því að hann er gestur, þá á húsráðandi að látast
færast undan slíkri kurteisi af hans hálfu. jpykir
þá vel við eiga að taka svo til orða: »Er yður
það alvara, herra minn góður, að álíta yður að-
komandi hjer, með því þjer farið svona með mig í
sjálfs míns húsum?«
Eptir þennan inngang er tekið til að inna erind-
ið af hendi, og þá er nú brugðið fyrir málfiminni
svo að kveður. Hvað einfalt sem það er, þá eru
engin tiltök að fá því lokið öðru vísi en með rnikl-
uin flækjum og vafningum. Tökum almennt dæmi,
sem hjer skal greina. Kínverskur verzlunarþjónn
hjá enskum kaupmanni hefir leynzt á burt með