Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Qupperneq 14

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Qupperneq 14
ingsaðila og að þær séu eða verði teknar upp í landsrétt. Með bókun 35 við EES-samninginn hafa samningsaðilar enn fremur komið sér saman um að EFTA-ríkin innleiði, ef nauðsyn þykir, í landsrétt ákvæði sem kveði á um forgang EES-reglna ef upp kemur mismunur milli réttarreglna EES-réttar og landsréttar. 1 framhaldinu var eðlilegt að dómstólar í EFTA-ríkjunum óskuðu eftir áliti EFTA-dómstólsins til að útskýra þýðingu þessara ákvæða. Héraðs- dómur Reykjavíkur var sérstaklega virkur þátttakandi í þessari dómstólasam- vinnu. I Restamark-málinu,20 nr. E-l/94, taldi EFTA-dómstóllinn að í bókun 35 fælist að einstaklingar og aðilar í atvinnurekstri yrðu að hafa heimild til að leita til dómstóla í heimalandi sínu til þess að bera fyrir sig og krefjast réttar sem þeim er veittur samkvæmt ákvæðum EES-samningsins sem innleidd hafa verið í landsrétt, að þeint skilyrðum uppfylltum að þau teljist óskilyrt og nægilega skýr. Dómstóllinn sló því síðan föstu að dómstólar aðildarríkjanna hefðu rétt á að óska eftir ráðgefandi áliti samkvæmt 34. gr. ESE-samningsins um þetta efni. Var 16. gr. EES-samningsins talin efnislega samhljóða 1. mgr. 31. gr. Rs. Síðari greinin hefur samkvæmt dómafordæmum Evrópudómstólsins verið talin óskil- yrt og nægilega skýr. Með tilliti til markmiðs EES-samningsins um einsleitni, og til að tryggja að allir einstaklingar á Evrópska efnahagssvæðinu fengju sömu meðferð, túlkaði EFTA-dómstóllinn 16. gr. EES-samningsins með þeim hætti að hún uppfyllti þau skilyrði að vera bæði óskilyrt og nægilega skýr. í máli Harðar Einarssonar21 nr. E-l/01, komst EFTA-dómstóllinn að þeirri niður- stöðu að samkvæmt inngangi og orðalagi bókunar 35 tækju skuldbindingar samkvæmt bókuninni aðeins til EES-reglna sem þegar hafa verið innleiddar í landsrétt. Samkvæmt þessum dómi taka skuldbindingar skv. bókun 35 enn frernur aðeins til þeirra ákvæða sem þannig eru úr garði gerð að einstaklingar og aðilar í atvinnurekstri geti byggt á þeim fyrir dómstólum aðildarríkjanna. Dómstóllinn taldi að slíkt væri fyrir hendi ef viðkomandi ákvæði væru óskilyrt og nægilega skýr og að 14. gr. EES-samningsins, sem er samhljóða 90. gr. Rs„ yrði að teljast uppfylla þessi skilyrði. I máli Karls K. Karlssonar 21 nr. E-4/01, lét EFTA-dómstóllinn í ljós að EES-réttur fæli ekki í sér framsal löggjafarvalds. Á þeirri forsendu komst hann að þeirri niðurstöðu að EES-réttur gerði ekki kröfu til þess að einstaklingar og aðilar í atvinnurekstri gætu byggt beinan rétt fyrir dómstólum aðildarríkis á ákvæðum EES-réttar sem ekki höfðu verið innleidd í landsrétt. Dómstóllinn taldi einnig að það leiddi af þeim almennu markmiðum EES-samningsins, að koma á fót öflugum og einsleitum markaði þar sem ítrekuð áhersla væri lögð á möguleika einstaklinga til að leita réttar síns fyrir dómstólum og til að fá fullnægt réttindum sínum samkvæmt samningnum, sem og af meginreglunni um virka framkvæmd þjóðaréttar, að dómstólar aðildar- 20 Skýrsla EFTA-dómstólsins 1994-1995, bls. 15. 21 Skýrsla EFTA-dómstólsins 2002, bls. 1. 22 Skýrsla EFTA-dómstólsins 2002, bls. 240. 308
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.