Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Síða 18

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Síða 18
nái einnig til annarra landa (sendiríkisreglan). Þessi meginregla liggur til grund- vallar sjónvarpstilskipuninni 89/552/EEC. EFTA-dómstóllinn vísaði til 10. gr. mannréttindasáttmálans um tjáningarfrelsi og einnig, að því er snerti takmörkun á því frelsi, til Handyside-málsins,35 tímamótadóms mannréttindadómstólsins. I Bellona-málinu,36 nr. E-2/02, sem höfðað var til ógildingar á ákvörðun Eftir- litsstofnunar EFTA á sviði ríkisstyrkja, sagði EFTA-dómstóllinn að aðgangur að dómstólum væri grundvallarþáttur í réttarkerfi Evrópska efnahagssvæðisins sem þó væri háður þeim skilyrðum og takmörkunum sem leiddu af EES-regl- um. I úrlausn EFTA-dómstólsins kom fram að dómstóllinn væri meðvitaður um þá umræðu sem fram færi um stöðu einstaklinga og lögaðila í málaferlum gegn stofnunum Evrópubandalagsins og vísaði m.a. til álits Jacobs aðallögsögu- manns í Pequenos Agricultores-málinu37 fyrir Evrópudómstólnum. Dómstóll- inn bætti við að slík umræða væri mikilvæg nú þegar þýðing dómafram- kvæmdar sem byggir á hugmyndum um mannréttindi virðist vera að aukast bæði innanlands og á alþjóðavettvangi. I máli Ásgeirs Loga Asgeirssonar o.fl.,3S nr. E-2/03, hélt einn sakbomingur málsins því fram að beiðni um ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins myndi tefja rekstur málsins og þar af leiðandi brjóta gegn 6. gr. mannréttindasáttmálans. EFTA-dómstóllinn sagði að túlka bæri ákvæði EES-samningsins, svo og málsmeðferðarákvæði ESE-samn- ingsins, með hliðsjón af grundvallarréttindum og að ákvæði mannréttinda- sáttmálans og dómar mannréttindadómstólsins væru mikilvæg heimild til skil- greiningar á slíkum réttindum. Hvað varðar réttinn til réttlátrar og opinberrar málsmeðferðar innan hæfilegs tíma, sem veittur er í 1. mgr. 6. gr. mann- réttindasáttmálans, vísaði EFTA-dómstóllinn til dóms mannréttindadómstólsins þar sem ekki var fallist á það að tveggja ára og sjö mánaða töf, sem varð á máli þar sem því var skotið til forúrskurðar Evrópudómstólsins, væri tekin með þegar lengd málsmeðferðar væri metin. Að telja þennan tíma með myndi skaða það fyrirkomulag sem mælt er fyrir um í 177. gr. Rs. (nú 234 gr. Rs.) og vinna gegn markmiðum þeirrar greinar.39 Dómstóllinn sagði að sömu sjónarmið ættu við um það fyrirkomulag sem mælt er fyrir um í 34. gr. ESE-samningsins sem felur í sér samvinnu milli dómstóla og stuðlar þannig að réttri framkvæmd EES- samningsins til hagsbóta fyrir einstaklinga og aðila í atvinnurekstri. EFTA- dómstóllinn bætti við að í þessu tiltekna máli hefðu aðeins liðið rúmlega 5 mánuðir frá því beiðni um ráðgefandi álit var skráð og þar til dómur var kveðinn upp. 35 Dómur frá 7. desember 1976, A. vol 24. 36 Skýrsla EFTA-dómstólsins 2003, bls. 52, 36. málsgrein. 37 Mál nr. C-50/00 Unión de Pequenos Agricultores gegn ráðinu, 2002 ECR 1-6677. 38 Skýrsla EFTA-dómstólsins 2003, bls. 185, 28. málsgrein. 39 Pafitis o.fl. gegn Grikklandi, dómurfrá 26. febrúar 1998. Skýrsla 1998-1, 95. málsgrein. 312
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.