Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Qupperneq 22

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Qupperneq 22
tæki á grundvelli útboðs. Þjónustufyrirtækið sem tók við verkinu bauð 14 af 19 starfsmönnum sem starfað höfðu á olíuborpallinum áframhaldandi vinnu. Ekkert samningssamband var milli fyrra þjónustufyrirtækisins og þess sem tók við. Þá voru áþreifanlegar eignir einungis yfirteknar að mjög litlu leyti. EFTA-dóm- stóllinn rakti atriði sem hafa þyrfti í huga við mat á því hvort skipti á þjónustu- fyrirtækjum með þessum hætti gætu talist eigendaskipti í skilningi tilskipunar- innar. I fyrsta lagi þyrfti að vera um að ræða þann atvinnurekstur eða hluta atvinnurekstrar sem þjónustufyrirtækið hafði haft með höndum. í öðru lagi teldist rekstur þjónustufyrirtækisins ekki sjálfstæð efnahagseining nema unnt væri að aðgreina hann frá öðrum rekstri þess og starfsfólk væri almennt ráðið til að starfa aðallega við þá einingu. Þar af leiðandi fellur það ekki undir til- skipunina um eigendaskipti að fyrirtækjum þegar þjónustufyrirtæki missir einn af fleiri viðskiptavinum til samkeppnisaðila. I þriðja lagi væru gerðar kröfur um ákveðna lágmarksstarfsemi og ákveðna samfelldni í rekstri hennar til þess að sala á þjónustu eða vörum gæti talist sjálfstæð rekstrareining. Þá geti yfirtaka eigna einnig verið mikilvægur þáttur í því heildarmati sem fram þarf að fara við mat á því hvort um eigendaskipti er að ræða. EFTA-dómstóllinn taldi enn fremur að það eitt að útvega vöru og þjónustu teldist ekki hluti af starfsemi þjónustufyrirtækis í skilningi tilskipunarinnar. Engu að síður var það niðurstaða dómstólsins að skipti á sjálfstæðum þjónustufyrirtækjum gætu falið í sér eig- endaskipti að fyrirtæki, atvinnurekstri eða hluta atvinnurekstrar í skilningi tilskipunarinnar, en það væri þó háð atvikum í hverju máli fyrir sig. EFTA-dómstóllinn nálgaðist viðfangsefnið með öðrum hætti í Ulstein og R0iseng-málinu. Málsatvik voru þau að samningi við fyrirtæki sem annast hafði sjúkraflutninga fyrir spítala var sagt upp. I kjölfar opinbers útboðs var öðru fyrirtæki fengið verkið. Engar áþreifanlegar eignir voru yfirteknar. Skrifstofa í spítalabyggingunni sem fyrra fyrirtækið hafði haft afnot af stóð nýja fyrir- tækinu ekki til boða. Þá réði nýja fyrirtækið til sín 4 af 19 starfsmönnum eldra fyrirtækisins. I úrlausn EFTA-dómstólsins kemur fram að skipti um þjónustu- fyrirtæki, þar sem eitt þjónustufyrirtæki tekur við af öðru um að veita sömu eða svipaða þjónustu, geti ekki sem slík talist ávallt fela í sér eigendaskipti að fyrirtæki, atvinnurekstri eða hluta atvinnurekstrar í skilningi tilskipunarinnar.47 Fylgdi EFTA-dómstóllinn þessu fordæmi sínu í máli Ask gegn Aker og ABB 48 4.3.2 Skipti á þjónustufyrirtækjum eftir opinbert útboð í Eidesund-málinu, Ulstein og Rtþisen-málinu og máli Ask gegn ABB og Aker49 komst EFTA-dómstóllinn að þeirri niðurstöðu að tilskipunin um eig- endaskipti að fyrirtækjum, atvinnurekstri eða hluta atvinnurekstrar gæti átt við 47 Skýrsla EFTA-dómstólsins 1995-1996, bls. 67, 27. málsgrein. 48 Skýrsla EFTA-dómstólsins 1997, bls. 3. 49 Skýrsla EFTA-dómstólsins 1995-1996, bls. 3; Skýrsla EFTA-dómstólsins 1995-1996, bls. 67; Skýrsla EFTA-dómstólsins 1997, bls. 3. 316
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.