Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Page 24

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Page 24
4.5 Samhliða innflutningur 4.5.1 Réttur EFTA-ríkjanna til að viðhalda eða koma á alþjóðlegri rétt- indaþurrð vörumerkjaréttar I Maglite-málinu,54 nr. E-2/97, voru málsatvik þau að norskt fyrirtæki flutti inn Maglite vasaljós frá Kalifomíu til Noregs án leyfis eiganda hins skrásetta vörumerkis. EFTA-dómstóllinn taldi að 1. mgr. 7. gr. tilskipunarinnar um sam- ræmingu á lögum aðildarríkjanna um vörumerki ætti, innan EES-réttar, að túlka með þeim hætti að það væri undir EFTA-ríkjunum komið að ákveða hvort þau vildu koma á eða viðhalda alþjóðlegri tæmingu vörumerkjaréttar þegar vara væri upprunnin utan EES-svæðisins. Akvæðið felur það í sér að rétthafi getur ekki bannað notkun vörumerkisins til þess að auðkenna vörur eða þjónustu hafi hann sjálfur sett þær á markað með því vörumerki í bandalaginu eða veitt samþykki sitt til þess. Dómstóllinn taldi að reglan um alþjóðlega tæmingu vöru- merkjaréttar stuðlaði að frjálsum viðskiptum og samkeppni og væri þar af leiðandi til hagsbóta fyrir neytendur. Það samrýmist einnig tilgangi vörumerkis að neytendur geti borið kennsl á uppruna vörunnar. Þessi túlkun 1. mgr. 7. gr. vörumerkjatilskipunarinnar er einnig í samræmi við samning Alþjóðaviðskipta- stofnunarinnar um hugverkarétt í viðskiptum (TRIPS) en þar er aðildar- ríkjunum látið eftir að setja reglur hvað þetta varðar. Dómstóllinn fjallaði um muninn á EES-samningnum og sáttmála Evrópubandalagsins. Með EES-samn- ingnum var ekki kontið á tollabandalagi heldur fríverslunarsvæði. Hann felur ekki í sér sameiginlega viðskiptastefnu gagnvart þriðju ríkjum og EFTA-ríkin geta eftir sem áður gert viðskiptasamninga við rrki utan svæðisins. Það er því þeirra að ákveða hvort þau vilja viðhalda meginreglunni um alþjóðlega tæm- ingu vörumerkjaréttar. 4.5.2 Höfundaréttarvernd á samantekt um eiginleika lyfja felur í sér duldar hömlur á viðskipti með lyf í Astra Norge-málinu 55 nr. E-l/98, var EFTA-dómstóllinn beðinn að svara þeirri spurningu hvort innflytjandi lyfs gæti samkvæmt lögum aðildarríkisins átt höfundarétt á samantekt um eiginleika lyfs og gæti þar af leiðandi hindrað samhliða innflutning á lyfjum. Samantekt um eiginleika lyfs er samin af þeim sem hyggst flytja inn sérlyf, en í tilskipun ráðsins 65/65/EBE um sérlyf kemur fram hvert efni slíkrar samantektar skuli vera. EFTA-dómstóllinn taldi að tilskipunin tæki ekki á því hvort samantekt um eiginleika lyfs nyti verndar höfundaréttar og tilgangur tilskipunarinnar væri ekki að samræma reglur um höfundarétt. Tilgangurinn með því að innleiða reglur um samantekt um eigin- leika lyfs var talinn vera að vernda almannaheilbrigði og auka frjáls viðskipti með lyf. Heimilt væri að gera markaðssetningu slíkra lyfja háða leyfis- veitingum til að ná þessum markmiðum. Ut frá sjónarmiðum um almanna- 54 Skýrsla EFTA-dómstólsins 1997, bls. 127. 55 Skýrsla EFTA-dómstólsins 1998, bls. 140. 318
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.