Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Qupperneq 25

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Qupperneq 25
heilbrigði var það talið ákjósanlegt að samskonar lyfjum fylgdi samskonar samantekt um eiginleika lyfjanna. Ef lögbært yfirvald í aðildarríki gæti ekki gefið út, samið eða samþykkt samantekt um eiginleika lyfja sem væru flutt inn samhliða lyfjum sem þegar hefðu markaðsleyfi, án þess að innflytjandinn gæfi til þess leyfi, þá þyrfti sá aðili sem stendur að samhliða innflutningi að útbúa sína eigin samantekt. EFTA-dómstóllinn taldi að slíkar hömlur yrðu þess valdandi að leyfisveiting yrði kostnaðarsamari og áhrifin myndu þar af leiðandi jafngilda áhrifum magntakmarkana á innflutning lyfja í skilningi 11. gr. EES- samningsins. Dómstóllinn komst síðan að þeirri niðurstöðu að væri höfunda- réttarlöggjöf aðildarríkis látin taka til samantektanna, sem hefði það í för með sér að lögbær yfirvöld í aðildarrrki gætu ekki gefið út, samþykkt eða samið sömu samantekt um eiginleika lyfja fyrir samhliða innflutta vöru með sama hætti og lyf flutt beint inn, myndi það leiða til þess að markaður Evrópska efna- hagssvæðisins skiptist óeðlilega upp. Slík niðurstaða myndi ganga lengra en réttlætanlegt væri með vísan til sjónanniða um vemd höfundaréttar slíkra samantekta. 4.5.3 Notkun eigin hönnunar við endurpakkningu lyfja I máli Paranova gegn Merck,56 nr. E-3/02, voru atvik með þeim hætti að bandaríski lyfjaframleiðandinn Merck höfðaði mál fyrir norskum dómstólum gegn Paranova AS, dönskum aðila sem stundaði samhliða innflutning á lyfjum Merck til Noregs. Paranova endurpakkaði upprunalegu vörunum og setti vöru- merki Mercks á pakkningamar ásamt upplýsingum um það hver endurpakkaði vörunni. Ennfremur voru lóðréttar og láréttar rendur, í sömu litum og fram- leiðandi vöru notaði, settar á brúnirnar á nýju pakkningunum. Merck höfðaði mál gegn Paranova til þess að koma í veg fyrir notkun á fyrmefndum röndum. I álitsbeiðni Hæstaréttar Noregs til EFTA-dómstólsins kom fram að óumdeilt væri í málinu að endurpakkning lyfja væri nauðsynleg til þess að Paranova gæti komið vörum sínum á markað. í álitsbeiðni Hæstaréttar var í meginatriðum óskað svara við því hvort „haldgóðar ástæður“ í skilningi 2. mgr. 7. gr. vöru- merkjatilskipunarinnar væru fyrir því að koma í veg fyrir áframhaldandi sölu vörunnar á þeim grundvelli að Paranova hafi sett litaðar rendur í litum Merck á nýju pakkninguna og hvort slík hönnun á pakkningu væri háð hinum svo- kölluðu „nauðsynjareglum“ sem mótast hafa í dómafordæmum Evrópudóm- stólsins. í úrlausn sinni lagði EFTA-dómstóllinn áherslu á mikilvægi frjálsra vöru- skipta á mörkuðum sem skiptast eftir landamærum, eins og lyfjamarkaðinum. Þeim sem stunda samhliða innflutning hafa verið veitt ákveðin forréttindi í þeim tilgangi að sigrast á þessari skiptingu. Þegar réttur til að endurpakka lyfjum og notkunar á upprunalegu vörumerki hefur verið viðurkenndur og að- gangur að markaði þar með tryggður, ber að líta á þann sem stundar samhliða 56 Skýrsla EFTA-dómstólsins 2003, bls. 101. 319
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.