Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Síða 43

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Síða 43
Dómstólar töldu sig snemma hafa vald til að úrskurða hvort lög brytu í bága við stjórnarskrárvarin réttindi. Þessi mikilvæga þróun átti sér ekki stoð í orða- lagi stjórnarskrárinnar, en var viðurkennd sem stjómskipunarvenja í Noregi. Lög sem heimiluðu dómstólunum að dæma um hvort lög brytu gegn ákvæðum stjómarskrárinnar voru ekki sett fyrr en 1926. Sú lagasetning gerði einnig ráð fyrir því að ríkið gæti bakað sér bótaábyrgð gerðist það brotlegt við ákvæði stjómarskrárinnar. Dómstólamir héldu áfram að dæma um skaðabótaábyrgð ríkisins í öðmm málaflokkum. Þrátt fyrir að endurbætur á skaðabótalögum væru samþykktar árið 1902 vék löggjafinn ekki sérstaklega að skaðabótaábyrgð ríkisins eða opin- berra aðila. Dómstólamir nálguðust viðfangsefnið áfram mál fyrir mál og lögin voru sem fyrr óskýr og flókin. Skaðabótaábyrgð ríkisins var rædd innan vébanda norræna löggjafarsam- starfsins á sjötta áratug þessarar aldar og á þeim grundvelli lagði norsk sérfræð- inganefnd fram tillögur til efnislegra endurbóta á lögunum. Nefndin setti fram nákvæma skilgreiningu á umfangi og rökunum á bak við skaðabótaábyrgð ríkis- ins en undanskildi bótaábyrgð vegna aðgerða opinberra yfirvalda. Arið 1959 ákváðu norrænir dómsmálaráðherrar að takmarka lagaúrbætur á þessu sviði við skaðabótaábyrgð vegna aðgerða eða aðgerðaleysis opinberra starfsmanna. Niðurstaðan varð tillaga að lagasetningu um skaðabótaábyrgð ríkisins, stofnana þess og undirdeilda vegna tjóns sem opinberir starfsmenn valda á sama hátt og vinnuveitandi er ábyrgur fyrir tjóni sem starfsmenn hans valda.1 Nefnd Stórþingsins veitti skaðabótaábyrgð ríkisins almennt litla athygli. Nefndin einskorðaði sig við að setja fram tillögur um samræmdar reglur um bótaábyrgð opinberra starfsmanna og starfsmanna í einkageiranum. Nefndin taldi, enda þótt dómstólar tækju afstöðu til stjómskipulegs gildis laga, að lög- gjafarstarf Stórþingsins gæti ekki leitt til skaðabótaábyrgðar og að fjárveitingar samkvæmt fjárlögum gætu heldur ekki auðveldlega bakað stjómvöldum bóta- ábyrgð. Afrakstur starfs nefndarinnar vom lög sem sett vom 13. júní 1969. Dómaframkvæmd á sviði skaðabótalöggjafar hefur þróast áfram síðan þessi lög voru sett. Umfjöllun um vanrækslu í starfi hefur aukið byrðina á sérfræð- inga, bæði sjálfstætt starfandi og þá sem starfa hjá hinu opinbera sem og ríkis- rekin sjúkrahús. Dómstólar hafa dæmt bætur þegar mistök hafa orðið í stjóm- sýslu og við dómaframkvæmd. Einnig þegar brotið hefur verið gegn persónu- frelsi manna og þegar opinberir starfsmenn hafa brotið gegn friðhelgi einka- lífsins. Breytingar hafa orðið á almannatryggingalögum þar sem bætur eru í auknum mæli skilgreindar sem „réttindi“ í stað þess að vera ákveðnar einhliða af stjómvöldum í fjárlögum. Framkvæmdin virðist í mörgum tilvikum vera að þróast í þá átt að viðhorf til bótagreiðslna frá opinberum aðilum er jákvæðara. Reglurnar um skaðbótaábyrgð ríkisins gætu í ljósi þessa verið víðtækari nú en þær voru fyrir 35 árum. 1 Ot. Prp. nr. 48 (1965-66). 337
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.