Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Síða 51

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Síða 51
indi og legði á þá skyldur. Réttindi einstaklinga væru ekki eingöngu byggð á ákvæðum sáttmálans sjálfs heldur væru þau einnig tilkomin vegna þeirra skuldbindinga sem sáttmálinn leggur með skýrum hætti á einstaklinga, aðildar- ríki og stofnanir bandalagsins. I þessari almennu umfjöllun vísaði dómstóllinn til þeirrar skyldu dómstóla aðildarríkjanna að tryggja virk áhrif löggjafar banda- lagsins og vernda þau réttindi sem bandalagslöggjöfin veitir einstaklingum og vísaði í þessu sambandi til Simmenthal-málsins30 og Factortame-málsins,31 A þessum grundvelli mótaði dómstóllinn rökstuðning sinn frekar með því að segja að: ... the full effectiveness of Community rules would be impaired and the protection of the rights which they grant would be weakened if individuals were unable to obtain redress when their rights are infringed by a breach of Community law for which a Member State can be held responsible.32 Auk þess að minnast á mikilvægi þess að reglur bandalagsins væru virkar vísaði dómstóllinn til mikilvægis þess að vemda réttindi einstaklinga og sagði: The possibility of obtaining redress from the Member State is particularly indis- pensable where, as in this case, the full effectiveness of Community rules is subject to prior action on the part of the State and where, consequently, in the absence of such action, individuals cannot enforce before the national courts the rights con- ferred upon them by Community law.33 Þau atriði sem dómstóllinn taldi því nauðsynlegt að hafa í huga voru í fyrsta lagi nauðsyn þess að reglur bandalagsins væru virkar, og í öðm lagi mikilvægi þess að vemda rétt einstaklinga. Þessi atriði voru lögð til grundvallar þeirri niðurstöðu dómsins að meginreglan um skaðabótaábyrgð ríkis vegna tjóns sem einstaklingar verða fyrir vegna vanrækslu ríkis á skuldbindingum sínum sam- kvæmt bandalagslöggjöf væri hluti af því réttarkerfi sem komið var á með Rómarsáttmálanum.34 Vísaði dómstóllinn einnig í 5. gr. Rs. (nú 10. gr)35 og athugasemda sinna í máli Humblet gegn Belgíu:36 A further basis for the obligation of Member States to make good such loss and damage is to be found in Article 5 of the Treaty, under which the Member States are required to take all appropriate measures, whether general of particular, to ensure fulfilment of their obligations under Community law. Among these is the obligation to nullify the unlawful consequences of a breach of Community law (see in relation 30 Mál nr. 106/77 Simmenthal, 16. málsgrein. 31 Mál nr. C-213/89 Factortame, 19. málsgrein. 32 33. málsgrein. 33 34. málsgrein. 34 35. málsgrein. 35 10. gr. Rs. (áður 5. gr.) er samsvarandi 86. gr. KSE sem Evrópudómstóllinn byggði á í Humblet- tnálinu. 36 Mál nr. 6/60 Humblet gegn Belgíu. 345
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.