Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Qupperneq 63

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Qupperneq 63
grundvelli bandalagsréttar, sjá dóma Evrópudómstólsins í Francovich-málinu, málsgrein 42, og Brasserie du Pécheur-málinu, annar liður dómsorðsins. Því sé meginatriðið sem á reyni í þessu máli hvers efnis þær skyldur séu sem samn- ingsaðilar hafa tekið á sig, með tilliti til aðlögunar landslaga að tilskipunum sem eru hluti EES-samningsins. Eftirlitsstofnun EFTA taldi að nokkur einkenni EES-samningsins - þar á meðal hið skýra markmið um einsleitni, viðurkenning á því mikilvæga hlutverki sem einstaklingar muni gegna við að fylgja réttindum sínum eftir fyrir dómstólum og sá yfirlýsti tilgangur að tryggja jafnræði ein- staklinga og aðila í atvinnurekstri - beri öll vitni þess að samningsaðilar hljóti að hafa séð fyrir að þær skyldur, sem þeir tóku á sig með tilliti til þess að taka upp í löggjöf sína tilskipanir sem eru hluti EES-samningsins, tækju einnig til þeirrar skyldu sem hvílir á aðildarríkjum Evrópubandalagsins að bæta tjón sem leiðir af vanrækslu þeirra við aðlögun landsréttar að tilskipununum. Eftirlitsstofnunin taldi að 7. gr. EES-samningsins, sem hefur 189. gr. Rómarsamningsins að fyrirmynd, styddi þessa niðurstöðu sem og 3. gr. EES- samningsins, sem með hliðsjón af 6. gr. hans sé efnislega samhljóða 5. gr. Rs. sem Evrópudómstóllinn vísaði til í Francovich-málinu. Eftirlitsstofnunin tókj að lokum fram að það að ekki væri sérstakt ákvæði í EES-samningnum um skaðabótaábyrgð ríkis styddi ekki þær ályktanir sem af því væru dregnar um vilja samningsaðilanna. Sérstakt ákvæði af þessari gerð hefði falið í sér frávik frá þeim meginreglum sem byggt var á við uppsetningu og gerð samningsins. Hvað varðar þau skilyrði sem skaðabótaskylda ríkis er háð, taldi eftirlits- stofnunin að þau skilyrði sem sett hafa verið af Evrópudómstólnum ættu einnig við þegar EES væri annars vegar. 5.1.3 Stefndi - íslenska ríkið íslenska ríkið gekk út frá því að fræðilega séð mætti byggja meginreglu um skaðabótaábyrgð ríkis á þremur stoðum. í fyrsta lagi mætti byggja hana á meginreglunni um skaðabætur utan samninga í íslenskum rétti. Ef svo væri félli álitaefnið utan lögsögu EFTA- dómstólsins. Að öðrum kosti væri hægt að byggja meginregluna á því að Francovich- dómurinn sé hluti EES-samningsins fyrir tilstilli 6. gr. hans, eða á því að í EES- samningnum sjálfum felist regla sem megi byggja skaðabótaábyrgð ríkis á. Að mati íslenska ríkisins gat hvorki 6. gr. né EES-samningurinn í heild verið grundvöllur meginreglunnar um skaðabótaábyrgð ríkis. í almennum athugasemdum fjallaði íslenska ríkið um þann grundvallarmun sem væri á EES-samningnum og bandalagsrétti þegar eðli, tilgangur og efni EES-samningsins og Rómarsamningsins væri borið saman. Samvinna innan bandalagsins væri mun víðtækari og hefði að markmiði sem víðtækastan sam- runa á mörgum sviðum, en EES-samningurinn mælti fyrir um samvinnu samn- ingsaðila á mun þrengra sviði. Þetta kæmi fram í áliti Evrópudómstólsins í áliti 357
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.