Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Side 86

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Side 86
stóðu eingöngu í sambandi við aðild Austurríkis, Finnlands og Svíþjóðar að Evrópusambandinu. Alþingi veitti samþykki sitt til fullgildingar þess samnings með sérstakri þingsályktun, en það samþykki var ekki lögfest sérstaklega.7 Með lögum nr. 2/1993 um Evrópska efnahagssvæðið var íslenskum stjóm- völdum veitt heimild til að staðfesta fyrrgreinda samninga fyrir íslands hönd, og svipuð heimild hefur einnig komið til síðar vegna breytinga á samningunum, sbr. lög nr. 66/1993. Þessar breytingar voru allar tilkomnar vegna þess að Sviss gat ekki fullgilt EES-samninginn, svo og af því að setja þurfti sérstök ákvæði um gildistöku EES-samningsins gagnvart furstaríkinu Liechtenstein. Með 2. gr. laga nr. 2/1993 var meginmáli EES-samningsins veitti lagagildi á íslandi. 1.3 Stofnanakerfi EES-samningsins Með EES-samningnum var komið á fót ákveðnu stofnanakerfi. Um stofn- anir EES og EFTA má almennt segja að þær hafi það hlutverk að vera vett- vangur skoðaðanskipta, að sætta og samræma ágreining samningsaðila, taka ákvarðanir um framþróun EES-samningsins, hafa eftirlit með framkvæmd samningsins og loks að skera úr deilumálum sem rísa kunna í tengslum við hann og þá samninga sem tengdir eru honum. Stofnanir EFTA eru í fyrsta lagi Eftirlitsstofnun EFTA, í öðru lagi EFTA-dómstóllinn og aðrir úrskurðaraðilar, í þriðja lagi Fastanefnd EFTA, í fjórða lagi Ráðgjafamefnd EFTA og í fimmta lagi Þingmannanefnd EFTA.8 Eftirlit með framkvæmd EES-samningsins byggist fyrst og fremst á tveimur stoðum. Framkvæmdastjóm EB og dómstóll EB fara með eftirlit EES-samn- ingsins innan bandalagsins sem slíks, sbr. t.d. dóm dómstóls EB frá 1. apríl 2004 í málinu nr. C-286/02 Bellio F.lli Srl gegn Prefettura di Treviso (enn ekki birt í skýrslum dómstólsins) og dóm sama dómstóls frá 23. september 2003 í málinu nr. C-452/01 Margarethe Ospelt and Schlössle Weissenberg Familienstiftung (enn ekki birt í skýrslum dómstólsins). EFTA megin er eftirlitið í höndum Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) og dómstóls EFTA-ríkjanna, sbr. t.d. dóm EFTA-dómstólsins í málinu nr. E-l/03 Eftirlitsstofnun EFTA gegn íslenska ríkinu.9 Forsenda samræmdrar túlkunar og beitingar EES-reglna er að sjálfsögðu að þær séu túlkaðar og framkvæmdar eins eða með sem líkustum hætti á öllu EES-svæðinu. Fara áðumefndar fjórar stofnanir með lykilhlutverk við að tryggja þetta þótt aðrar stofnanir korni þar einnig við sögu. 7 Ályktun Alþingis frá 28. desember 1994. Alþt. 1994, þskj. 409, 304. mál. 8 Um valdsvið þessara stofnana og verkefni þeirra vísast til umfjöllunar hjá Stefáni Má Stefánssyni, áður tilvitnað rit, bls. 274-286. 9 Mál E 1/03 Eftirlitsstofnun EFTA gegn íslenska ríkinu. Skýrsla EFTA-dómstólsins 2003, bls. 145. 380 j
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.