Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Qupperneq 88

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Qupperneq 88
þrír talsins og eru ákvarðanir hans því aðeins gildar að allir dómararnir taki þátt í málsmeðferðinni. Þeir eru skipaðir til sex ára með samhljóða samkomulagi ríkisstjórna EFTA-ríkjanna. í bókun nr. 5 við ESD-samninginn er að finna stofnsamþykktir EFTA-dómstólsins. Þar er fjallað um skipun dómsins og dóm- arana, starfsmenn dómstólsins og um málsmeðferðina. Þá hafa verið settar sérstakar reglur um málsmeðferð fyrir EFTA-dómstólnum sem fela í sér nánari útfærslur á þeim reglum sem fram koma í bókun nr. 5. Um lögsögu EFTA-dómstólsins er fjallað í 31.-39. gr. ESD-samningsins. í stuttu máli má segja að dómstóllinn hafi lögsögu í málum EFTA-ríkjanna sem aðild eiga að EES samningnum. Dómstóllinn dæmir í málum sem Eftirlits- stofnun EFTA hefur höfðað gegn aðildarríki vegna brota á skuldbindingum þess samkvæmt EES-samningnum að því er varðar lögleiðingu, beitingu og túlkun EES-reglna (samningsbrotamál), málum milli EFTA-ríkja og málum vegna ákvörðunar eftirlitsstofnunarinnar sem skotið er til hans. Þá getur dómstóllinn látið dómstólum í EFTA-ríkjum í té ráðgefandi álit um túlkun á ákvæðum EES-réttar. Samkvæmt þessu er lögsaga dómstólsins í aðalatriðum hliðstæð lögsögu Evrópudómstólsins.11 1.5 EES-reglur og landsréttur Eins og áður segir er EES-samningurinn fjölþjóðlegur þjóðréttaisamningur. Við mat á því hvort og að hvaða marki tiltekinn þjóðréttarsamningur feli í sér framsal á fullveldisrétti ríkis er m.a. hugað að því hvort í samningnum sé kveðið á um það að tilteknum stofnunum sé komið á fót, t.d. dómstól, sem sé meira og rninna óháður áhrifavaldi aðildarríkjanna og geti bundið hendur þeirra. Með hugtakinu fullveldi er í þessu sambandi átt við þær heimildir sem ríki hefur innan staðarlegra marka sinna. Samkvæmt 2. gr. íslensku stjórnarskrárinnar greinist það í löggjafarvald, dómsvald og framkvæmdarvald. Það vald sem alþjóðastofnanir fara með eða geta farið með er stundum nefnt yfirþjóðlegt vald (supranational power).12 Það sem helst greinir EB frá öðrum alþjóðastofnunum er það hversu langt aðildarríki þess hafa gengið í þá átt að framselja fullveldi (ríkisvald) sitt í hendur EB. Hér á landi er hins vegar litið svo á að reglur þjóðaréttar, sem íslenska ríkið kann að vera bundið af gagnvart öðrum ríkjum, gildi ekki sjálf- krafa sem landsréttur, þ.e. í samskiptum ríkis og borgara og borgara innbyrðis. Til þess að öðlast slíkt gildi þurfa þjóðréttarreglurnar að hafa verið leiddar í landslög með þeim hætti sem gildir um lagasetningu innanlands samkvæmt stjórnskipan íikisins. Er þetta stundum nefnt tvíeðli þjóðaréttar og landsréttar.13 11 Um lögsögu EFTA-dómstólsins sjá nánar Stefán Már Stefánsson, áður tilvitnað rit. bls. 277- 284 og bls. 1009. 12 Sjá nánar um þetta efni Stefán Már Stefánsson, áður tilvitnað rit, bls. 63. 13 Sjá nánar um þetta efhi: Skýrsla um lögleiðingu EES-gerða. Forsætisráðuneytið. Reykjavík 1998, bls. 11 o.áfr. Höfundar skýrslunnar eru Arni Kolbeinsson, Jón Steinar Gunnlaugsson og Stefán Már Stefánsson. 382 i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.