Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Page 93

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Page 93
Þegar skrá yfir mál EFTA-dómstólsins sem varða ísland er skoðuð er ljóst að hægt er að skipta þeim í tvo flokka. I fyrri flokknum eru mál milli einstak- linga og ríkisins eða opinberra aðila þar sem ríkið er meðal annars sakað um vanefndir á skuldbindingum samkvæmt EES-samningnum. Mál Erlu Maríu Sveinbjömsdóttur, Fagtúns ehf. og Harðar Einarssonar falla í þann flokk. Seinni flokkinn skipa mál milli einstaklinga og atvinnurekenda þar sem annar aðilinn sakar hinn meðal annars um að styðjast við lagaákvæði sem brjóta í bága við EES-samninginn. Mál Öldu Viggósdóttur á hendur íslandspósti hf. er gott dæmi um slíkt. Á álitaefni sem varða grandvallarreglur EES-samningsins hefur reynt við meðferð mála sem tilheyra fyrri flokknum og verður nánar að því vikið í 2. kafla hér á eftir. í þeirri umfjöllun sem hér fer á eftir er ætlunin að skoða hvernig rökstuðn- ingur íslenskra dómstóla fellur að rökstuðningi EFTA-dómstólsins í þeim mál- um sem varða ísland. Einnig verður litið á hvort niðurstöður íslenskra dómstóla samræmast niðurstöðum í ráðgefandi álitum EFTA-dómstólsins. Hvað löggjaf- ann varðar þá verður einungis litið til þess hvort breytingar á löggjöf voru gerðar í kjölfar ákvörðunar EFTA-dómstólsins og að hve miklu leyti vísað er til hans í lögskýringargögnum. Framkvæmd stjómvalda var ekki skoðuð með kerfisbundnum hætti og verður því lítið vitnað til hennar í þessari grein. Eins og áður segir verður megináherslan lögð á það hvemig íslenskir dómstólar hafa hrint ákvörðunum EFTA-dómstólsins í framkvæmd. Eins og minnst hefur verið á verðskulda einstök íslensk mál EFTA-dóm- stólsins meiri athygli en önnur í því samhengi sem grein þessi býður upp á. Þau þrjú mál sem talin eru hér að neðan eru að mati höfundar þau mikilvægustu: / fyrsta lagi mál nr. E-5/98, þ.e. mál Fagtúns ehf. í þessu máli fékk Hæstiréttur Islands í fyrsta sinn tækifæri til að taka afstöðu til þeirrar mikilvægu spumingar hvaða áhrif ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins hefðu á innlenda dómstóla. Hæstiréttur mótaði í málinu ákveðið fordæmi í þessu sambandi og virðast íslenskir dómstólar hafa fylgt því fordæmi undantekningarlaust upp frá því. / öðru lagi mál nr. E-9/97, þ.e. mál Erlu Maríu Sveinbjömsdóttur. I þessu máli fylgdi Hæstiréttur fordæminu sem sett var í Fagtúnsmálinu um áhrif ákvarðana EFTA-dómstólsins og þurfti að auki að svara spumingunni um skaðabóta- ábyrgð ríkisins vegna ólögmætrar framkvæmdar á tilskipun, og í því sambandi komu einnig upp spumingar af stjómskipulegum toga. 1 þriðja lagi mál nr. E- 1/01, þ.e. mál Harðar Einarssonar. í þessu máli fylgdi Hæstiréttur enn aðferðafræði fyrri dóma varðandi áhrif ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins á niðurstöður íslenskra dómstóla. Hæstiréttur þurfti að auki að svara þeirri spumingu hvort, og þá með hvaða rökum, EES-löggjöf gengi framar innlendri löggjöf þegar um ósamræmi er að ræða milli EES-löggjafar og innlendrar löggjafar. 387
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.