Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Side 95

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Side 95
lutu að. Hins vegar þótti áfrýjandi ekki hafa sýnt fram á að þriðja spuming hans kæmi að notum við efnislega úrlausn Hæstaréttar, þar sem hann hefði ekki vísað sérstaklega til reglna Evrópska efnahagssvæðisins um bótaheimild. Var beiðni hans um þriðju spuminguna því hafnað. Þá var einnig hafnað beiðni stefndu í málinu um að leitað yrði svara við því hvort efni tiltekinna greina byggingarreglugerðar nr. 177/1992 væm í andstöðu við 11. gr. EES-samningsins, þar sem um tæknileg atriði væri að ræða og undanþága væri tæpast veitt frá þessu ákvæði nema frágangur þaks með umræddum þakeiningum gerði kröfur samkvæmt ákvæðinu óþarfar. Sam- kvæmt úrskurði Hæstaréttar var því leitað ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins um eftirfarandi spumingar: 1. Stendur 4. gr. EES-samningsins því í vegi að sett verði í verksamning ákvæði um að við það verði miðað að þakeiningar verði smíðaðar á Islandi. 2. Stendur 11. gr. EES-samningsins í vegi ákvæði af þessu tagi. I ráðgefandi áliti EFTA-dómstólsins frá 12. maí 1999 kemur skýrt fram að ákvæði hins opinbera verksamnings sem málið snérist um hefðu það í för með sér að útilokað væri að nota innfluttar þakeiningar í umræddu verki. Ákvæðið hindraði þar með innflutning og bryti í bága við 11. gr. EES-samningsins. Samkvæmt áliti dómstólsins skipti ekki máli þótt hið umdeilda ákvæði hefði verið sett inn í endanlegan samning á því stigi samningsgerðar er tilboð höfðu borist og þau höfðu verið athuguð. Gengið hefði verið frá samningnum í kjöl- far útboðs. Samningurinn væri svo nátengdur undanfarandi útboði að megin- reglur þær sem lægju til grundvallar tiltekinni tilskipun sem á reyndi í málinu og 11. gr. EES-samningsins hlytu að taka til hans. Dómstóllinn athugaði því næst hvort hægt væri að réttlæta slíkar tak- markanir með tilvísun í 13. gr. EES-samningsins sem heimilar hömlur eða bönn á viðskipti þegar slíkt réttlætist af hagsmunum almennings eins og almannaöryggi. Niðurstaða dómstólsins var sú að ekki hefði verði sýnt fram á það í málinu að notkun þakeininga sem framleiddar væru í Noregi gæti haft í för með sér hættu fyrir líf manna og heilsu í skilningi 13. gr. EES. Þvert á móti var óumdeilt að íslensk yfirvöld höfðu veitt undanþágu til notkunar á slíkum þakeiningum í fyrri verkum. Ákvæði sem fyrir fram felur í sér að tilteknar vörur eru teknar fram yfir aðrar, með því einu að vísa til uppruna þeirra, gæti ekki talist nauðsynlegt eða við hæfi í skilningi 13. gr. EES samningsins. í dómi Hæstaréttar sem kveðinn var upp þann 18. nóvember 1999 segir að niðurstaða EFTA-dómstólsins hafi verið sú að ákvæði í opinberum verk- samningi sem tekið væri upp í samning eftir að útboð hefði farið fram að kröfu samningsyfirvalds, og væri þess efnis að þakeiningar sem nota þyrfti til verksins yrðu smíðaðar á íslandi, væri ráðstöfun sem hefði samsvarandi áhrif og magntakmarkanir á innflutningi sem 11. gr. EES-samningsins legði bann við. Þá yrði slík ráðstöfun ekki réttlætt með vísan til vemdar heilsu og lífi manna samkvæmt 13. gr. EES-samningsins. 389
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.