Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Side 107

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Side 107
ekki EES-samningnum og á hvaða grundvelli skuli byggja niðurstöðu í þeim efnum. Málsatvik voru þau að H var gert að greiða 24,5% virðisaukaskatt af tollverði bóka á ensku sem hann flutti inn frá Bretlandi og Þýskalandi, en 14% virðisaukaskattur var lagður á innlendar bækur, sbr. 6. tl. 14. gr. laga nr. 50/1988 um virðisaukaskatt. Taldi H að þessi mismunur færi í bága við 14. gr. EES- samningsins og krafðist þess að úrskurður ríkistollanefndar þar um yrði felldur úr gildi og honum endurgreiddur ofgreiddur virðisaukaskattur sem næmi þessum mismuni. Með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur 27. nóvember 2000 var ákveðið að leita ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins um eftirtalin atriði: 1. Er það samrýmanlegt EES-rétti, sérstaklega 14. grein og 10. grein EES-samn- ingsins, eða eftir atvikum 4. gr., að samkvæmt íslenskum lögum um virðisaukaskatt sé lagður hærri virðisaukaskattur á bækur á erlendum tungumálum (24,5%) heldur en á bækur á íslensku (14%), og svo háttar til, að bækur á íslensku eru almennt gefnar út á íslandi, en bækur á öðrum tungumálum eru almennt gefnar út utan Islands, þar á meðal í öðrum EES-ríkjum? 2. Sérstaklega er um það spurt, (a) hvort skýra beri 14. grein EES-samningsins svo, að bækur á íslensku og bækur á öðrum tungumálum teljist vera sams konar framleiðsluvörur í merkingu ákvæðisins, eða (b) hvort mismunandi skattlagning bóka eftir tungumáli með framangreindum hætti sé til þess fallin að veita innlendri bókaútgáfu óbeina vemd. 3. Réttlætir það framangreindan mismun á gjaldstigi virðisaukaskatts, ef með hinu lægra gjaldstigi á bækur á íslensku vakir fyrir stjómvöldum að treysta íslenska tungu? 4. Er vald íslenska ríkisins til álagningar virðisaukaskatts því til fyrirstöðu, að reglum EES-réttar, sérstaklega 14. grein og 10. grein EES-samningsins, verði beitt í málinu? 5. Ef svarið við spum- ingunum hér að framan felur það í sér að reglur um virðisaukaskatt af bókum séu ósamrýmanlegar EES-samningnum, er spurt hvort samningurinn eða aðrar reglur sem af honum leiði hafi að geyma ákvæði sem mæli fyrir um það hvaða reglum skuli beitt þegar ósamræmi er milli reglna landsréttar og reglna sem leiða af EES-samningnum. Niðurstaða EFTA-dómstólsins36 var í fyrsta lagi sú að almennt tæki EES- samningurinn ekki til skattkerfa aðildarríkjanna. Skattkerfi séu hins vegar aðeins samrýmanlegt EES-rétti ef þau markmið sem þau stefna að séu sjálf samrýmanleg kröfum EES-samningsins og ef viðkomandi reglur eru þannig að þær stýri hjá allri beinni og óbeinni mismunun gagnvart framleiðsluvörum sem fluttar eru inn frá öðrum EES-rrkjum og hvers kyns vemd í þágu innlendrar samkeppnisvöm. 36 í stuttu máli vom heildamiðurstöður EFTA-dómstólsins þessar: l.Vald aðildarríkis EES til álagningar á virðisaukaskatti útilokar ekki að EES-reglum sé beitt. 2. Ákvæði í landslögum EES- ríkis sem mælir svo fyrir að virðisaukaskattur á bækur á tungu þess ríkis sé lægri en á bækur á erlendum tungumálum em andstæð 14. gr. EES-samningsins. 3. Slík ákvæði í landslögum verða ekki réttlætt með vísan til þeirra almannahagsmuna að styrkja stöðu þjóðtungunnar. 4. Þegar ákvæði landslaga samrýmast ekki 14. gr. EES samningsins, og sú grein hefur verið innleidd í landslög, er upp komin staða sem skuldbinding EFTA-ríkjanna í bókun 35 gildir um, en hún er reist á þeirri forsendu að EES-löggjöf sem innleidd hefur verið í landslög skuli hafa forgang. 401
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.