Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Síða 120

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Síða 120
þeim hætti að niðurstaðan verði ekki í andstöðu við EES-réttinn. Tekið er fram að þessi afstaða sé í samræmi við þá meginreglu evrópuréttarins að nota „direktivkonfonn fortolkning" sem einnig sé meginregla í EES-réttinum. Til sömu niðurstöðu leiði einnig sú skýringarregla sem notuð sé til að komast sem lengst hjá niðurstöðu andstæðri þjóðarétti (presumsjonsprinsippet). Meiri- hlutanum þóttu þessar skýringaraðferðir samt sem áður ekki duga til þess að unnt væri að túlka norska lagaákvæðið til samræmis við tilskipanimar þrjár. Hlutverk löggjafans væri að lögtaka tilskipanirnar og einnig að leiðrétta það sem ekki hafi verið gert réttilega í þeim efnum. Það væri ekki hlutverk dóm- stólanna. Niðurstaða meirihlutans var sú að lagaákvæðið gengi framar tilskip- ununum og var tryggingafélagið því sýknað.58 I sératkvæði fimm dómara í Finangermálinu var tekið undir með meirihlutanum um að taka bæri ríkt tillit til úrlausna EFTA-dómstólsins, en leyst úr misræmi milli EES-löggjafar og norsks réttar með öðrum hætti, þ.e með því að veita EES-löggjöf forgang. Taldi minni- hlutinn að með þeim skýringaraðferðum, sem meirihlutinn taldi ekki duga, mætti skýra norska lagaákvæðið til samræmis við tilskipanimar, að því við- bættu að löggjafinn hefði breytt lagaákvæðinu í samræmi við þau, hefði honum ekki missýnst, og einnig því að til stæði að breyta lagaákvæðinu í samræmi við ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins. I samræmi við þetta yrði að taka EES-réttinn fram yfir norska lagaákvæðið og þannig yrði niðurstaðan ekki á því byggð. Tryggingafélagið var því dæmt bótaskylt en bætur færðar niður.59 I seinna skiptið var það í Paranovamálinu svokallaða, sbr. dóm Hæstaréttar Noregs frá 4. júní 2004, en þar segir m.a svo: (67) Nár det gjclder det generelle sporsmál om hvilken vekt norske domstoler skal legge pá EFTA-domstolens uttalelse, viser jeg til fprstvoterendes bemerkninger i Rt 2000 1811 pá side 1820. Etter min mening skal det meget til for at Hpyesterett skal fravike det domstolen uttaler om forstáelsen av de E0S-rettslige bestemmelsene, og ganske særlig pá et omráde som det foreliggende, hvor EU/E0S-retten er spesialisert og utviklet. Jeg finner imidlertid grunn til á nevne at EFTA-domstolens oppgave er á tolke E0S-retten, ikke á vurdere bevis og foreta konkret subsumsjon, jf. for pvrig det domstolen selv uttaler i avsnitt 38, om at det er « den nasjonale domstolens oppgave á vurdere og bedpmme bevis og klargjpre faktum, for sá á anvende den relevante E0S-retten pá sakens faktum. Hvað varðar afstöðu löggjafans er erfitt að draga mjög afdráttarlausar álykt- anir sökum þess hve dæmin um framkvæmd íslenska löggjafans, sem vísað er til að framan, eru fá. Þó má með nokkuð góðum rökum halda því fram að löggjafinn hafi almennt séð haft hliðsjón af dómum EFTA-dómstólsins. þegar 58 Sjá nánari umfjöllun um dóm Hæstaréttar Noregs hjá Friðgeiri Björnssyni: „Um réttarheimildir og norskan dóm“. Tímarit lögfræðinga. 1. hefti 51. árg. 2001, bls. 1-4. 59 Friðgeir B jörnsson, áður tilvitnað rit, bls. 3. 414
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.