Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Page 125

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Page 125
afleiddum réttarreglum sem gilda á ákveðnu sviði, s.s. frjálsar sjónvarpsútsend- ingar, án þess að reynt hafi á 36. gr. EES-samningsins sérstaklega.8 Má því segja að inntak 36. gr. EES-samningsins hafi í fyrsta skipti komið til skoðunar hjá EFTA-dómstólnum í þessu máli. I málatilbúnaði Islands komu m.a. fram rök þess efnis að fjárhæð flugvallagjaldsins hefði engin áhrif á EES vegna sérstöðu hins innlenda flugþjónustumarkaðar, svo sem vegna smæðar hans, legu landsins og ólíks þjónustustigs í innanlandsflugi og millilandaflugi. I reifun dómsins verður einkum lögð áhersla á með hvaða hætti EFTA- dómstóllinn tók á sjónarmiðum um sérstöðu Islands og verður nálgun EFTA- dómstólsins borin saman við fordæmi EB-dómstólsins. I málinu nr. E-2/03 Akœruvaldið gegn Asgeiri Loga Asgeirssyni o.fl. óskaði Héraðsdómur Reykjaness eftir ráðgefandi áliti EFTA-dómstólsins um túlkun á bókun 4 um upprunareglur (hér eftir bókun 4 EES) og bókun 9 um viðskipti með fisk og aðrar sjávarafurðir (hér eftir bókun 9 EES) og bókunum 3 og 6 við samninginn milli Efnahagsbandalags Evrópu og Lýðveldisins Islands sem gerður var árið 1972 (hér eftir fríverslunarsamningurinn). I málinu komu fram áhugaverð álitaefni um valdsvið EFTA-dómstólsins. Lutu þau annars vegar að valdbæmi hans til að túlka fríverslunarsamninginn og hins vegar að valdbæmi hans til að túlka bókun 9 EES. I greininni er leitast við að varpa frekara ljósi á þessi álitaefni. I því sambandi er rifjaður upp sá ágreiningur sem stóð um vald- heimildir ESA á sviði bókunar 9 EES í málinu nr. E-2/94 Scottish Salmon9 og eru sjónarmið fræðimanna um þetta efni reifuð. Að lokum er leitast við að draga fram hvaða leiðbeiningu er að finna í dóminum um mörk bókunar 9 EES og fríverslunarsamningsins. 2. MÁL NR. E-l/03 EFTIRLITSSTOFNUN EFTA GEGN ÍSLANDI 2.1 Málsatvik og kröfur aðila Upphaf málsins má rekja aftur til ársins 1998. Á þeim tíma sendi fram- kvæmdastjómin bréf til ESA þar sem vakin var athygli á að samkvæmt íslensk- um lögum væri lagt á lægra flugvallagjald vegna innanlandsflugs en vegna flugs milli EES-ríkja. I bréfinu kom fram að framkvæmdastjómin hefði hafið formlega málsmeðferð gegn ríkjum Evrópubandalagsins þar sem sambærilegar reglur giltu vegna jress að þær brytu gegn reglum bandalagsins um frjálsa þjónustustarfsemi. í kjölfarið sendi ESA samgönguráðuneytinu fyrirspurn um íslenska löggjöf á þessu sviði. í svarbréfi sínu vísaði samgönguráðuneytið til laga nr. 31/1987 um flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála (hér eftir flug- málalög). í 1. mgr. 5. gr. laganna sagði: 8 Sjá t.d. sameinuð mál nr. E-8/94 og E-9/94 Forbrukerombuded gegn Mattel Scandinavia AIS og Lego Norge A/S, 1994-1995, REC, 113 og mál nr. E-8/97 TV1000 Sverige AB gegn Noregi, 1998, REC, 68. 9 Mál nr. E-2/94 Scottish Salmon Growers Association Limited gegn Eftirlitsstofnun EFTA, 1994- 1995, REC, 59. 419
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.