Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Side 139

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Side 139
deilt um gildi ákvörðunar ESA þess efnis að stofnunin væri ekki valdbær til að fjalla um ríkisstyrki í sjávarútvegi. Er fróðlegt að skoða þær athugasemdir sem fram komu í málinu í þessu samhengi enda þótt EFTA-dómstóllinn hafi ekki leyst úr ágreiningsefninu þar sem ákvörðun ESA var ógilt á öðrum forsendum. í þriðja lagi er fjallað um svar EFTA-dómstólsins við fyrstu, fjórðu og fimmtu spumingunni hér að ofan sem dómstóllinn skýrði svo að lytu í meginatriðum að því hvort upprunareglur fríverslunarsamningsins ættu við í aðalmálinu og hvort EFTA-dómstóllinn hefði lögsögu til að túlka þær. Er í greininni einkum fjallað um þær skýringaraðferðir sem dómstóllinn notar til að draga mörkin milli fríverslunarsamningsins og EES-samningsins. I fjórða lagi er svo að lokum stuttlega fjallað um skýringar EFTA-dómstólsins á þeim spurningum sem fram komu um túlkun bókunar 4 EES í annarri og þriðju spumingu Héraðsdóms Reykjaness. 3.2.2 Lagaskilyrði fyrir beiðni um ráðgefandi álit í innsendum greinargerðum komu fram athugasemdir um nauðsyn þess að leita álits EFTA-dómstólsins og lutu þær að öllum spumingunum fimm. I umfjöllun EFTA-dómstólsins um þetta atriði er vísað til fyrri úrlausna EFTA- dómstólsins þar sem fram kemur að 34. gr. stofnanasamningsins felur í sér sérstakt samstarfsferli milli dómstólsins og landsdómstóla. Er 34. gr. stofnana- samningsins skýrð svo að það sé landsdómstólsins að ákveða í ljósi málsatvika bæði hvort nauðsynlegt sé að leita ráðgefandi álits og um þýðingu þeirra spuminga sem beint er til EFTA-dómstólsins fyrir málið. Mat landsdómstólsins takmarkist þó við að EFTA-dómstóllinn svari ekki spumingum sem eru almenns eðlis eða án tengsla við sakarefnið.48 Var það mat EFTA-dómstólsins að spumingamar væru hvorki almennar né án tengsla við sakarefnið. Næst er í dóminum vikið að þeirri málsástæðu eins sakborninganna að álitsbeiðnin bryti gegn 6. gr. MSE þar sem hún tefði málareksturinn. Um þetta atriði benti EFTA-dómstóllinn á fyrri dómsúrlausnir þar sem hann hefur talið að ákvæði EES-samningsins, sem og málsmeðferðarreglna stofnanasamningsins, beri að túlka með hliðsjón af grundvallarréttindum.49 Sagði EFTA-dómstóllinn að ákvæði MSE og dómar Mannréttindadómstóls Evrópu væm mikilvægar heimildir til skilgreiningar á slíkum réttindum. Til skýringar á hvað fælist í réttinum til „réttlátrar og opinberrar málsmeðferðar innan hæfilegs tíma“ skv. 1. 48 Dómstóllinn vísaði til máls nr. E-l/95 Samuelsson gegn Svíþjóð, 1994-1995, REC, 145, 13. málsgrein; máls nr. E-5/96 Ullensaker kommune o.fl. gegn Nille, 1997, REC 30, málsgrein 12 og máls nr. E-6/96 Wilhelmsen gegn Oslo kommune, 1997, REC, 53, málsgrein 40. Framkvæmd EFTA-dómstólsins er í samræmi við dómaframkvæmd EB-dómstólsins að þessu leyti, sbr. t.d. dóm EB-dómstólsins í málinu nr. C-412/93 Leclerc-Siplec gegn TFl Publicité SA and M6 Publicité SA, 1995, ECR 1-179, málsgreinar 10-13. 49 Dómstóllinn vísaði til máls nr. E-8/97 TV 1000 Sverige AB gegn Noregi, sbr. tilvísun í neðanmálsgrein 8, 26. málsgrein og máls nr. E-2/02 Bellona, sbr. tilvísun í neðanmálsgrein 4, málsgrein 37. 433
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.