Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Síða 141

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Síða 141
... meginmál EES-samningsins, bókanir og viðauka við hann, auk þeirra gerða sem þar er vísað til. Sambærilega skilgreiningu á hugtakinu „samningur“ er að finna í a-lið 2. gr. EES-samningsins. í 119. gr. EES-samningsins segir svo: Viðaukar, svo og gerðir sem vísað er til í þeim og aðlagaðar eru vegna samnings þessa, skulu auk bókana vera óaðskiljanlegur hluti samningsins. Bókun 9 EES tekur til fisks og sjávarafurða sem teljast upprunnar á EES og taldar eru upp í 2. viðbæti bókunarinnar. Er í ]. og 2. gr. nrælt fyrir um afnám eða lækkun innflutningstolla og -gjalda og mælt fyrir um að 13. gr. EES- samningsins skuli gilda um magntakmarkanir. í 1. mgr. 4. gr. EES-samningsins kemur fram að ríkisaðstoð sem raskar samkeppni skuli afnumin. I 2. mgr. 4. gr. er að finna almenna yfirlýsingu þess efnis að löggjöf varðandi markaðsskipulag sjávarútvegs skuli breytt þannig að hún raski ekki samkeppni í sjávarútvegi.52 Þá er í 3. mgr. mælt fyrir um að samningsaðilar skuli leitast við að tryggja samkeppnisskilyrði sem geri hinum samningsaðilunum kleift að beita ekki ráðstöfunum gegn undirboðum og jöfnunartollum. í 6. gr. bókunarinnar segir: Hafi nauðsynlegum lagabreytingum ekki verið kornið í framkvæmd þegar samn- ingurinn tekur gildi, þannig að samningsaðilar telji viðunandi, má leggja ágreinings- atriðið fyrir sameiginlegu EES-nefndina. Takist ekki að ná samkomulagi skulu ákvæði 114. gr. EES gilda að breyttu breytanda. Loks ber að nefna að í 7. gr. bókunar 9 EES sem á reyndi í málinu segir: Ákvæði samninganna sem taldir eru upp í 3. viðbæti skulu hafa forgangsgildi gagnvart ákvæðum þessarar bókunar að því leyti sem viðkomandi EFTA-ríkjum eru þar veitt betri viðskiptakjör en gert er í þessari bókun. 52 Samningsaðilamir rituðu undir sameiginlega yfirlýsingu um túlkun á 1. og 2. mgr. 4. gr. bókunar 9, sbr. OJ No 1, L, 3.1.1994, bls. 542. í henni kemur m.a. fram að enda þótt EFTA-ríkin taki ekki upp réttarreglur bandalagsins varðandi sjávarútvegsstefnuna sé litið svo á, þar sem vísað er til veittrar aðstoðar af ríkisfjármunum, að samningsaðilar meti röskun á samkeppni með hliðsjón af 92. og 93. gr. Rs. (nú 87. og 88. gr. Rs.) og t tengslum við viðeigandi ákvæði í réttarreglum bandalagsins um sjávarútvegsstefnuna. Þá kemur fram að þar sem vísað er til löggjafar um markaðsskipulag verði röskun á samkeppni sem rekja má til slíkrar löggjafar metin í tengslum við meginreglur í réttarreglum bandalagsins varðandi sameiginlegt markaðsskipulag. 435
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.