Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Síða 147

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Síða 147
bókunar 9 EES. Þessi mörk skipta m.a. máli vegna þess að vissar fiskafurðir, s.s. rækjur, lýsi og fiskimjöl, njóta tollfríðinda samkvæmt fríverslunarsamn- ingnum en ekki bókun 9 EES. EFTA-dómstóllinn beitir bæði textaskýringu og markmiðsskýringu þegar mörkin eru dregin. Af dóminum er ljóst að túlka verður 7. gr. bókunar 9 EES þröngri lögskýringu og að horfa verður til megin- inntaks bókunarinnar þegar merking orðsins „viðskiptakjör“ er fundin. 3.2.5 Önnur og þriðja spurning - túlkun á upprunareglum bókunar 4 EES-samningsins Önnur og þriðja spuming lutu að bókun 4 EES, þ.e. hvort upprunareglur bókunarinnar verði skildar svo að þíðun, hausun, flökun, beinhreinsun, snyrt- ing, söltun og pökkun fisks geti veitt upprunaréttindi. Vegna athugasemda þess efnis í framlögðum greinargerðum að breytingar á bókun 4 hefðu ekki verið birtar með lögmætum hætti á íslandi, tók dómstóllinn fram að það væri land- dómstólsins að ákveða hvort ófullnægjandi birting réttarreglna hefði einhverjar réttarverkanir í för með sér. Lagði dómstóllinn til grundvallar áliti sínu þá útgáfu bókunar 4 EES sem í gildi var milli aðildarríkjanna er hin meintu lögbrot áttu sér stað. í bókun 4 EES eru settar fram reglur um með hvaða hætti meta skuli hvort vörur teljist upprunnar á EES og geti þar með notið tollfríðinda samkvæmt EES-samningnum. í 2. gr. bókunar 4 EES kemur fram sú meginregla að vör- umar verða annað hvort að vera að öllu leyti fengnar á EES eða hlotið full- nægjandi aðvinnslu þar, sbr. 5. gr. bókunarinnar. Vísar 1. mgr. 5. gr. bók- unarinnar til viðauka II við bókunina um hvað teljist fullnægjandi vinnsla. Þar kemur fram hvað fisk varðar að hann verður að vera að öllu leyti fenginn innan EES. I a-lið 2. mgr. 5. gr. bókunarinnar er svo að finna ákveðna undantekningu þess efnis að heimilt er að nota afurðir sem ekki eru upprunnar á EES við fram- leiðslu á vöru ef heildarverðmæti afurðanna fer ekki yfir 10% af verksmiðju- verði framleiðsluvömnnar. I 3. mgr. 5. gr. kemur fram að 1. og 2. mgr. eigi ekki við nema að því leyti sem kveðið sé á um í 6. gr. bókunarinnar. I 6. gr. eru taldar upp aðferðir sem geta ekki talist fullnægjandi vinnsla. Þar er um að ræða aðferðir við geymslu, flokkun, hreinsun, merkingu, pökkun o.fl. í niðurstöðum dómsins um túlkun bókunar 4 EES er lagt til grundvallar að sá fiskur sem málið varðaði hefði ekki verið fenginn innan íslenskrar lögsögu. Vísað er til viðauka II við bókunina og þess getið að þar komi fram að fiskur verði að vera „að öllu leyti fenginn“ innan EES til að geta talist upprunninn þar. Dregur dómstóllinn af þessu þá ályktun að aðvinnsla geti aldrei leitt til þess að fiskur fái upprunaréttindi á grundvelli 1. mgr. 5. gr. bókunar 4 EES. Þá tók dóm- stóllinn fram í tengslum við a-lið 2. mgr. 5. gr. bókunarinnar að ofangreindar vinnsluaðferðir teldust ófullnægjandi aðvinnsla í skilningi 6. gr. bókunarinnar. Samkvæmt því var aðvinnslan ekki talin nægileg í skilningi bókunar 4 EES til þess að varan gæti talist upprunnin á EES. 441
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.