Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Síða 154

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Síða 154
Samkvæmt samningnum um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls er að- setur þessara stofnana ákveðið með samhljóða samkomulagi EFTA-ríkjanna. í desember 1994 var ákveðið að aðsetur dómsins yrði fært frá Genf til Luxem- borgar þegar viðeigandi húsnæði fyndist. í ágúst 1996 var þessu hrundið í fram- kvæmd og frá 1. september 1996 hefur dómstóllinn haft aðsetur að 1, rue du Fort Thiingen, Kirchberg, en í því hverfi eru staðsettar flestar stofnanir Evrópu- sambandsins í Luxemborg. Núverandi dómarar við EFTA-dómstólinn: frá vinstri Per Tresselt, Carl Baudenbacher og Þorgeir Orlygsson. Lengst til hœgri er Lucien Dedichen dómritari. Frá 30. júní 1995 var EFTA-dómstóllinn skipaður 3 dómurum, frá íslandi, Noregi og Liechtenstein. Carl Baudenbacher var skipaður dómari fyrir Liechtenstein en forseti dómsins var eins og áður sagði Bjöm Haug frá Noregi. Þór Vilhjálmsson gegndi embætti dómara fyrir Islands hönd. Dómritari frá 1. september 1995 var Per Christiansen. Bjöm Haug var endurkjörinn forseti dómsins til þriggja ára frá 1. janúar 1997 og Gunnar Selvik var ráðinn dómritari til þriggja ára þann 1. september 1998. I 15. gr. bókunar 5 við samninginn um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls eru m.a. tilgreind hæfisskilyrði dómara. Ef dómari tekur ekki þátt í meðferð máls í samræmi við ákvæði greinarinnar skal velja staðgengil af lista sem EFTA-rfkin hafa komið sér saman um. Þann 24. október 1997 var í fyrsta sinn gefinn út listi yfir þá aðila sem heimilt er að leita til ef einn hinna þriggja dómara dómstólsins telst vanhæfur eða vegna annarra ástæðna getur ekki dæmt í máli fyrir dómstólnum. Sex varadómarar, tveir frá hverju landi, voru skipaðir til þriggja ára. Fyrir íslands hönd voru skipaðir sem varadómarar þeir Davíð Þór Björgvinsson prófessor og Stefán Már Stefánsson prófessor. I júlí 2001 var 448
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.