Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Qupperneq 158
Mál Heiti Lýsing
1996
E-l/96 ESA gegn íslandi Mál fellt niður
E-2/96 Ulstein og R0iseng Ráðgefandi álit, tilskipun 77/187/EEC, eigendaskipti að fyrirtæki
E-3/96 Ask gegn ABB og Aker Ráðgefandi álit, tilskipun 77/187/EEC, eigendaskipti að hluta atvinnurekstrar
E-4/96 Gundersen gegn Osló Ráðgefandi álit, afturkallað
E-5/96 Ullensaker commune gegn Nille AS Ráðgefandi álit, frjálsir vöruflutningar, leyfiskerfi
E-6/96 Wilhelmssen Ráðgefandi álit, frjálsir vöruflutningar, áfengisútsölur, einkaleyfi ríkisins í viðskiptum
E-7/96 Hansen gegn ESA Máli vísað frá
1997
E-l/97 Gundersen gegn Oslo Ráðgefandi álit, frjálsir vöruflutningar, áfengisútsölur, einkaleyfi ríkisins í viðskiptum
E-2/97 Maglite Ráðgefandi álit, tæming vörumerkjaréttar
E-3/97 Jæger AS gegn Opel Norge Ráðgefandi álit, samkeppnisreglur
E-4/97 Samband norskra bankamanna gegn Ríkisstyrkur, beiðni um ógildingu á
Eftirlitsstofnun EFTA ákvörðun ESA, ríkisstyrkir, 59. gr. EES- samningsins
E-5/97 European Navigation Inc gegn Star Forsikring AS Beiðni um ráðgefandi álit dregin til baka
E-6/97 LA Vidar G. Skrindo gegn ESA Málið fellt niður
E-7/97 ESA gegn Noregi Tilskipun 92/104/EEC, vanræksla ríkis á samningsskuldbindingum
E8/97 TV-1000 Ráðgefandi álit, leyfi til sjónvarpsútsendinga milli landa
E-9/97 Erla María Sveinbjömsdóttir Ráðgefandi álit, tilskipun 89/987/EBE, landsréttur ekki réttilega lagaður að ákvæðum tilskipunar, skaðabótaábyrgð ríkis
E-10/97 ESA gegn Noregi Vanræksla á skuldbindingum ríkis, tilskipun
78/610/EEC
1998
E-l/98 Astra Norge Ráðgefandi álit, höfundaréttur, duldar viðskiptahömlur
E-2/98 FIS gegn íslenska ríkinu Ráðgefandi álit, verðlagning lyfja, almenn verðlækkun, stjóm á verði lyfja
E-3/98 Rainford Ráðgefandi álit, staðfesturéttur
E-4/98 Blyth Software Ltd. v AlphaBit AS Beiðni um ráðgefandi felld niður
452