Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Qupperneq 159
Mál Heiti Lýsing
E-5/98 Fagtún Ráðgefandi álit, almennt bann við mismunun, frjálsir vöruflutningar, samningar eftir opinber útboð
E-6/98 Noregur gegn ESA Beiðni um ógildingu á ákvörðun ESA, ríkisstyrkir
1999
E-l/99 Finanger Ráðgefandi álit, tilskipanir um ökutækja- tryggingar, akstur undir áhrif áfengis, bætur til farþega
E-2/99 ESA gegn Noregi Viðurkenning á starfsmenntun og starfs- þjálfun
2000
E-1/00 íslandsbanki Ráðgefandi álit, frjálsir fjármagnsflutningar, ríkisábyrgð á lánum
E-2/00 Allied Colloids gegn Noregi Ráðgefandi álit, flokkun, merking og pökkun hættulegra efna, yfirlýsing sameiginlegu EES-nefndarinnar
E-3/00 Kellogg’s Vítamínbæting matvæla, varrúðarreglan
E-4/00 Brandle Ráðgefandi álit, staðfesturéttur, „the single practice-rule“
E-5/00 Mangold Ráðgefandi álit, staðfesturéttur, „the single practice-rule“
E-6/00 Tschannet Ráðgefandi álit, staðfesturéttur, „the single practice-rule“
E-7/00 Halla Helgadóttir Ráðgefandi álit, tilskipanir um ökutækja- tryggingar, staðlaðar bótareglur, bætur til tjónþola
E-8/00 Arbeidsretten Ráðgefandi álit, samkeppnisreglur, kjara- samningar
E-9/00 ESA gegn Noregi Vanræksla ríkis á skuldbindingum EES- samningsins, einkasala ríkisins á áfengi, mismunun
2001
E-l/01 Hörður Einarsson . Ráðgefandi álit, mismunandi vsk. á bækur, 14. gr. EES-samningsins, óbein vemd innlendrar framleiðslu
E-2/01 Pucher Ráðgefandi álit, staðfesturéttur, búsetu- skilyrði a.m.k. eins stjómarmanns í því ríki þar sem fyrirtæki er staðsett
E-3/01 Alda Viggósdóttir Ráðgefandi álit, tilskipun 77/187/EBE, breyting ríkisfyrirtækis í hlutafélag í eigu ríkisins
453