Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Qupperneq 160
Mál Heiti Lýsing
E-4/01 Karl K. Karlsson Ráðgefandi álit, ríkiseinkasala á áfengi, 16. gr. EES-samningsins, skaðabótaábyrgð ríkis, skilyrði bótaábyrgðar
E-5/01 ESA gegn Liechtenstein Vanræksla á skuldbindingum ríkis, tilskipun um réttaraðstoðarvátryggingar
E-6/01 CIBA gegn Noregi Ráðgefandi álit, málsmeðferðarreglur, lög- saga dómstólsins, sameiginlega EES-nefndin
E-7/01 Hegelstad gegn Hydro Ráðgefandi álit, samningar um einkakaup, samningur um bensínstöð, 53. gr. EES- samningsins, reglugerð 1984/83, ógilding
E-8/01 Gunnar Amundsen gegn Vectura Beiðni um ráðgefandi álit dregin til baka
2002
E-l/02 ESA gegn Noregi Vanræksla ríkis á skuldbindingum skv. EES-samningnum, tilskipun 76/207/EEC um jafnrétti karla og kvenna varðandi aðgang að störfum
E-2/02 Bellona gegn ESA Beiðni um ógildingu á ákvörðun ESA, ríkisstyrkir, locus standi
E-3/02 Merck gegn Paranova Ráðgefandi álit, samhliða innflutningur, tilskipun 89/104/EEC um vörumerki
2003
E-l/03 ESA gegn íslenska ríkinu Vanræksla ríkis á skuldbindingum sam- kvæmt EES-samningnum, frjáls þjónustu- starfsemi, hærri skattar á flug milli EES- ríkja en innanlandsflug
E-2/03 Ásgeir Logi Ásgeirsson Ráðgefandi álit, lögsaga, lagaskilyrði beiðni um ráðgefandi álit, bókun 9, upprunareglur, bókun 4, fríverslunarsamningur EBE-ísland
E-3/03 Transportbedriftenes Landsforening o.fl. gegn ESA Mál dregið til baka
E-4/03 ESA gegn Noregi Vanræksla ríkis á skuldbindingum EES- samningsins, 8. gr. tilskipunar 98/34/EC
454