Búnaðarrit - 01.01.1897, Side 7
III
„Bvmaðarrit11* Hermanns Jónasarsonar, er harm var með-
útgefandi að frá 1894; auk þess cru skýrslur þær, er
hann árlega gaf Búnaðarfjclagi Suðuramtsins um ferðir
sínar og framkvæmdir, að mörgu lcyti merkilegar rit-
gjörðir og eru þær prcntaðar í ársskýrslum þess.
Hann hafði lifandi tilfinningu fyrir því, hvaða vald
maðurinn gæti haft yfir náttúrimni, ef hann beitti kröptum
sínum með fyrirhyggju, kunnáttu og alúð; þegar í skýrsl-
unni um hina fyrstu ferð sína í Skaptafellssýslu sumar-
arið 1885 tók hann það fram, að hann „umfrarn allt
leitaðist við að sýna fram á, að menn yrðu sjálfir að
hugsa um hlutina; þeir mættu ekki blátt áfram kenna
hörðum árum og ókostum náttúrunnar um fátækt síua,
hcldur yrðu þeir að leita vel að orsökunum, og mundi
þá svo geta farið, að þeir finndu, að orsökin lægi að
nokkru leyti hjá þeim sjálfum11; og seinna tók hann
það fram nálega í hverri ritgjörð um búnaðarmálefni,
hvc nauðsynlegt væri, að stunda atvinnuvegina með í-
hugun og þekkingu, og að þá fyrst gæti það komið
fram, hver gæði landið hefur í sjerfólgin; en jafnframt
íhugun og þekkingu þótti honum eigi síður nauðsynlegt,
að menn fengju rnéiri ást á landinu og jörðinni, sem
mcnn lifðu á, og á þetta atriði lagði hann því meiri á-
herzlu sem lengur leið. „Landið er“, sagðihann, „auð-
*) í ,;Bönaöarritinu“ eru eptir Særaund Byjðlfsson þesear rit,-
gjiirðir:
1888: Ura efnabaginn og landbftnaðinn á íslandi.
1891: Nokkur orð um Bkógana hjer á Iandi.
1893: LandbúHftðurinn ísIeDzki fyrrum og nft.
1894: Eerð um Þingeyjarsyslu og Pljótsdalsbjerað.
1895: Prá Birni prðfasti Halldórssyni. Hepting sandfoks og
Ársrit garðyrkjufjelagains (bókafregn).
1896: Ura þann hugsnnarliátt og þau einkcnni íslendinga, er
mestu bafa ráðið ura meðferð þeirra á landinu.