Búnaðarrit - 01.01.1897, Blaðsíða 23
11
all-fáar kvartanir um, að skoðunarmenn flytji með sjer
kláðann á milli liæja, og er slíkt alls eigi ótrúlegt.
Maurarnir geta auðvitað borizt í fötum skoðunarmanna,
sjeu jieir ekki því varkárari, en einkuin er hætt við
því, að þeir berist undir nöglum þeirra, sem þukla fjeð
og klóra því. Það ætti þvi að vera undantekningar-
laus regla skoðunarmanna, að þvo sjer rækilega eptir
hverjaskoðun,hreinsa velneglursínaroggæta hinnarmestu
varkárni í öllu. Eins og áður er nefnt, getur maurinn
lifað eða haldizt við lengri eða skemmri tíma utan fjár,
en veitist honum færi á, þá skríður hann yfir á fjeð
aptur. Það er þannig eigi ólíklogt, að maurinn geym-
ist á sumrin í fjárhúsum á bæjum þeiin, sem kláðinn
er stöðugt á; að minnsta kosti getur hann lifað þar um
2 mánuði, og komi heilbrigð kind í húsið á þessum tímá,
er ekkcrt líkara, en að hún fái kláða. Úti á víðavangi
gotur maurinn eiunig lifað lengi og ekki þykir það trútt, að
beita heilbrigðu fje fyrstu 6 vikurnar í landi því, sem
kláðafje hefur gengið í. Mauraeggin geta og geymzt í
húsum og haga, en þó ekki eins lengi og maurarnir
sjálfir, en komist þau í tima á einhverja kind, ungast
þau út og valda kláða.
Lang-skæðastur virðist kláðinn vera hjá fin-ulluðu
og fín-gerðu fje (t. d. Merinos-fje), énda er húð þess
miklu viðkvæmari og næmari. Hann er cinnig skæðast-
ur fyrst, er hann kemur í eitthvert land eða byggðar-
lag, sein hann hefur okki áður verið í. Kindunum
verður svo injög um af óvananum, að þær geta ekki á
hoilum sjcr tekið; þær mega ekki vera að neinu öðru,
en klóra sjcr, hætta nær alveg að jcta, jórtra og drekka
og dragast æ meir og meir upp, en því betur lifir maur-
inn og cykst drjúgum, og því betri sem gróðrarstía
mauranna er, því harðgjörðari verða þeir og áhrif þeirra
L