Búnaðarrit - 01.01.1897, Page 36
Nokkrir „sundurlausir þankaru um búskap.
Eptir uppgjafábónda.
I.
„Bóndi cr bústólpi, bú cr ]andstóipi“, scgir mál-
tækið, og væri óskandi, að báðir liðir Jiess ættu við í
sem fyllstri merkingu hjer á landi. Hvað síðara liðinn
snertir, þá er nú raunar óhætt, að telja hann svo gild-
an og góðan, að ekkert vanti. því að hin líkamlegu vinna
framleiðir afurðirnar, og þær fæða og klæða alla und-
antekningarlaust og cru máttarstoð undir allri tilver-
unni. Það cru þannig „bændur og búaliðar“ bæði „til
lands og til sjós“, sem framfleyta öllu fjelagsbúinu: frá
þeim koma ráð og meðul til að geta haft skóla og aðr-
ar stofnanir, liverju nafni sem nefnast; til að geta laun-
að embættismönnum, þegar skólarnir eru búnir að búa
þá til; til að viðhalda kristninni, að því cr fje þarf til
þess; til að greiða fyrir samgöngum á sjó og landi, auk
alls annars, þar á meðal þess, að nokkur verzlun og
viðskipti goti verið til. Hið andlega atgervi, bæði sem
náttúran veitir og monntastofnanirnar, rjettir vitanlega
út höndina til leiðbeiningar og aðstoðar, já, stýrir hinni
líkamlegu vinnu og hjálpar verkamanninum til að gera
handafla sinn arðsaman og notadrjúgan, en hinn eini
verulcgi fótur, sem allt hvílir á, er þó í raun og veru
hinlíkamlcga vinna(handavinnan). Mennviljanúlíld.segja,