Búnaðarrit - 01.01.1897, Blaðsíða 41
29
gemlinga til frálags — þá verða þær fullar 2800 kr.;
en útgjöldin, að meðtöldu fyrir vanhöldum á mjólkurpeu-
ingnum, en undanskildu jarðarafgjaldi, nálægt 600 kr.,
svo afgangstekjurnar verða náttúrlega talsvert meiri
fyrir hvert ár að jafnaðartali, heldur en fyrsta árið eiu-
samalt. En þar kemur til greina, að bóndinn þarf að
leggja meira fram fyrir vinnuafla seinni árin til að fram-
fleyta búinu, og svo má gera ráð fyrir, að fjölskyldau
hafi vaxið, svo á milli fleiri þurfi að skipta afgangs-
tekjunum. •— Að þessum 5 árum liðnum er útgjalda-
þungi bóndaus aukinn svo, að hann hefir nú 2 vinnu-
konur og smaladreng og er búinn að eignast 3 börn,
auk meiri gjalda i opinberar þarflr, húsabóta o. fl. Bú-
reikningur hans sjötta árið eptir þessum mælikvarða
verður þá svona:
Tekjur af kúnum tveimur...............Kr. 600,00
----— 24 ám (ull og mjólk) . . — 150,00
Ágóði af kúgildisánum.................— 30,00
20 kindur til frálags (ær og veturg.) . — 200,00
Tekjur alls: kr. 980,00
Gjöld: kaupgjald handa 2 vinnukonum kr. 100,00
— srnala .... — 40,00
Landskuld 40 kr., opiuber gjöld 50 kr. 90,00
10°/o fyrir vanhöldum og uppyngingu . — 60,00
Gjöld alls: kr. 290,00
Verða þannig tæp 700 kr. eptir til fæðis og klæða, og
hefir hann þá mcð þessu aukna skylduliði að eins lítið
eitt betri ástæður (o: afgangstekjur) en fyrsta árið, en
vitanlega þarf hann minna fje til að fæða og klæða þau
2 ungbörn, er við hann hafa bætzt, heldur en ef full-
orðnir væru, og dregst dálítið til muna frá þeirri hlið,