Búnaðarrit - 01.01.1897, Page 42
30
eptir hlutfallinu fyrsta árið. En skoði maður lengra
fram í tímann og gjöri uppgang bóndans tiltölulega cpt-
ir hinum árunum, þá fer nokkuð að rjettast úr og vcrða
meira afgangs árlega; nær samt aldrei nálægt því þcirri
upphæð, er H. J. gerir, ef bóndinn býr á hlunninda-
lausri jörð og hefir ekki tekjur af öðru en landbúinu,
þó vitaulega þuríi að takast til greina, að hann gerir
alla viðkomuna (alla gemlingana) til frálags að haustinu,
sem nokkuð hækkar árstekjurnar, en jeg tek af þeim
fyrir fjölguninni. Yæru allir gendingarnir, 25, teknir
til frálags að haustinu sjötta búskaparárið, j»á liækkaði
það afgangstekjurnar um 50 kr. eða liðugar 8 kr. á
mann, eptir mínu dæmí hjer að ofan. —
Sumum kann nú eigi að síður að þykja ofmikið
gert úr tekjum bóndans eptir þessum dæmum mínum,
og gróði hans gífurlegur, að eignin í i)úpeningi tvöfald-
ist á 5 árum (sem svarar til tæplega 75°/0 af þeim 400
kr., er hann átti), en jeg þekki sjálfur nokkur dæmi,
sem gcra þetta að vcrulegum sannleika - eitt jafnvel,
sem gerir nokkuð betur — og með því tilganguriun er
að sýna hvað landbúnaðurinn getur gjört, jiegar ráðdeild
og dugnaður fylgjast að, þá cr langt frá að þetta sjeu
nokkrar öfgar. Aðalatriðið er, ad eyða ekki meiru en
menn afla, sem nútíðarmenn eiga svo bágt með að lifa
eptir; en þeirri lífsreglu á landbóndinn miklu hægra
með að fylgja, heldur en sá, er gerir t. d. íiskiveiðar
að atvinnuvogi sínum. Og yíir höfuð að tala reynist
landbúnaðurinn svo notadrjúgur, að engin cigu fæðir
mann sinn jafnvel og hann, í hlutfalli við það krónutal,
er í honum stendur; og engin handavinna er arðsamari
en sú, að vinna fyrir bý,i»eningi og sjá honum vel
borgið.