Búnaðarrit - 01.01.1897, Síða 44
32
veiðar stunda, að sjávarúthaldið joti ótrúlega mikið upp
af sjálfu sjer, þegar ailt er tekið til greina, auk þess
sem því fylgir sífelld vosbúð, hætta og íieiri annmark-
ar. Bigi að síður er það sjálfsagt, að fiskiveiðarnar eru
og verða annar aðalbjargræðisvegurinn hjer á iandi og
er þess vegna eölilegt, að menn leiti sjer atvinnu af
þcim; en jeg er oinn af þeim, er hafa þá skoðun, að
aífarasælast sje, að báðir atvinnuvcgirnir grípi hvor inn
í annan, þar sem því verður við komið, en þó svo, að
landbúnaðurinn sje allstaðar í fyrirrúmi, þarsemmaður
getur neytt sín við hann, og það járnið sje aldrei látið
brenna fyrir það, að hitt sje ofmikið haft í eldinum.
Það er að sönnu auðsætt, eptir því framanskrifaða,
að jeg geri mikið úr landbúnaðinum, en samt sem áður
aðhyllist jeg ekki samanburð H. J. í áminnstri ritgjörð
hans um sveitabóndann, som hann tekur dæmi af, og
kaupstaðarbúa með 2000 kr launuin, hvað afgangstekjur
beggja snertir árlega.* Pyrst og fremst er vinnuafl
bóndans langtum oflítið, eins og áður er á vikið, til að
sjá búpeningnum vei borgið og geta verið viss um þann
ágæta arð af honum, sem hann gerir og jeg hof fylgt
í mínum dæmum. Það getur að sönnu slarkast af í
sumum árum, en út frá því má ekki ganga og viður-
gjörningurinn þarf að vera mj'ög góður, ef arðurinn af
peningnum á að vera svona mikill. Veðurlag og land-
gæði geta gert veturinn styttri í sumum sveitum, og
fóðrið fyrir peninginn tiltölulega minna en víða annar-
staðar; en í snjósvcitunum er þá máskc úthcyskapurinn
fljótfengnari og eignin í pcningnum að öllum jafnaði
*) Hann gerir 400 kr. í opinbor gjöld og húsaleign bjá kaup-
staðurbúanum og lætur hann haldi 2 vinuukonur með 50 kr. kaupi,
— útgjöldin alls 500 kr.