Búnaðarrit - 01.01.1897, Síða 47
36
ekki færu á vonarvöl. Og sama ætti að vera þegar
ungur embættismaður veiktist eða slasaðist svo, að hann
yrði að afsala sjer embætti, en hann ekki búinn að safna
nægum ellistyrk handa sjer og hefði ekki efni að öðru
leyti fyrir sig að leggja* En þegar annaðhvort þörf
eða verðung gjörði það eðlilegt eða sóinasamlegt, að
veita gömlum embættismanni ellistyrk, þá er hægurinn
hjá að gjöra það á „í]árlögum“, eius og margopt heíir
verið bent á, og mörgum verið úthlutað fjc í viðurkenn-
ingarskyni á þann hátt, þó eptirlaun væru lagalega
afnumin.
Pað var full ástæða til að hárin risu á höfðum
þeirra manna, sem móthverfir eru eptlrlaunum embætt-
ismanna, þegar þingið 1893 neitaði um óverulegan elli-
styrk handa örvasa manni úr bóndastöðunni, er engan
átti að, en hafði verið fyrirmynd annara bænda að fram-
takssemi og dugnaði og ofboðið fjárhag sínum með bygg-
ingum og öðrum umbótum jarða. Þetta var ljós vottur
um misrjetti bænda við embættismennina í fjármálasök-
um, þó jeg að öðru leyti ekkert vilji dæma um þessa
ályktun þingsins.
Ef eptirlaun embættismanna væru afnumin, eða að
minnsta kosti mikið takmörkuð, sem þingið hefir nú að
sönnu sýnt lítilfjörlegan vilja á að gera, þá er það sann-
færing mín, að það yrði til að auka velgengni embætt-
*) Jeg er hinum heiðriða höf. ekki samdðma um þetta atriði;
]ivi að i namræmi við afnám eptirlauna kemur fram sama misrjett-
ið hjor, af ]»ví að aðrar ekkjur með börn íi ómagauldri og ungir
menn embættislausir. aem missa heilsu, njóta eigi sömu hluuuinda.
Ef flestra eptirlaun væru líka afnumin, svo að þau við embættis-
veitingu hjer ft. eptir skoðuðust eigi sem vangreidd embættislaun,
þá væru þesBar uuduutekniugar sem náðirhrauð, er litlu skipti,
hvort þegið væri af almanua eða sveitarsjóði.
Útv.
3*