Búnaðarrit - 01.01.1897, Side 50
38
nefnda vistarband* Það virðist því nú sem stendur
eins og þessi nýju lög ætli ekki að rcynast affarasæl
fyrir búnaðinn, enda var óefað ofmikið gert úr því ó-
frelsi, er vistarbandið legði á, eptir að búið var að
rýmka það með „Tilskipun um lausamenn og húsmenn
26. maí 1863“, af þcim flokknum, er barðist fyrir breyt-
ingunni. Og kynlegt er það, að bændur og vinnuhjú
hafa verið skoðaðir sem tveir sjerstakir flokkar eða
*) Sljer virðist heiðraður höf. gera ofmikið úr þossari breytingu.
Flest virðist bendu til, að fólkseklan yrði ðumfiýjanleg. Og það
er cigi breyting ft lögunum, sem heíir valdið heuni, lansamenusku
og hækkandi kaupgjaldi, heidur breyting á hugsunarhætti þjððar-
inuar og öðrum ástæðum hennar. Ásamt Ameríkuferðunum, á síð-
ari árum, má nefna auknar fiskiveiðar á opnum bátum fyrir Aust-
fjöVðum otí víðar, fjölguu þilskipa, vaxaudi framleiðslu og eyðslu,
sem helir í för með sjer meiri fiutniuga og vinnu við vorzlun. Þá
eru mikið fieiri, er stunda nám við hina ýinsu skðla, og námsmenn
ganga eigi eins almonnt að vinnu nú scm fyr. Meira er látið eptir
sjer, en af þvi leiðir ýmsa nýja vinuu á heimilum og ineiri forða-
iög. IIeð batnandi húsakynnum, meiri húsbúuaði, dýrari klæðnaði
o. fi. fjölgaði iðnaðarmönnum mikið. E>á befir hið opinbera mikið
fleiri meun í þjónustu sinni við vegagjörðir o. m. fl. Þannig inætti
longi telja, hveruig atvinnugreinnnum liefir meira fjölgað en fækk-
að og flestar stækkað að mun. En af því að fólkstalan hefir við
það stnðið í stað, hlaut vinnukrapturiun að Hðast tilfirinanlega frá
snmnm ntviunugreinuuum og virðist lnndbúnaðurinn að liafa beðið
þyngsta hullann og er slíkt mjög athugavert. Það er því áríð.indi
að reyna að stuðla að jiví, að reyna að fá erlent verkafólk til viunu
hjer á laudi; on fyrst í stað verður þvi einkum komið við í kaup-
túnum, við fiskiveiðar, vegabatur, jarðabætur i Btæiri stýl og svo
ýmsan iðnað. Á þennau hátt fengjust þvi opt betri og ódýrri
verkainenn.
Að því, sem fólkscklu, Iausamennsku og kauphækkuu snertir,
þá hlaut þessi alda að ganga yfir landið,og á meðm þjóðin er að ná
jafnvægi, vcrður hlutfallið mi'li kaupgjalds og afurða og iunbyrðis
samræirii á kaupgjaldi við liinar ýmsu atvinnugreinar óeðlilegt og
opt ranglátt. Útg.