Búnaðarrit - 01.01.1897, Síða 53
41
hefir ekki orðið raunin á. Þeir hafa prangað við lausa-
mcunskuna í öll þessi 12—13 ár. báðir ógiptir, og þó
þeir engu heilsuleysi hafi þurft að mæta, þá hefir þó
fjárhagurinn barizt í bökkum, og ættu þeir miklum mun
meira nú, ef þeir alltaf hefðu verið i fastri vist, tiltölu-
loga eptir því, sem þeir eignuðust áður en þeir fóru i
lausamennskuna. — Þannig hefir lausamennskan af-
klæðst fyrir þessum mönnum og hefir þó hvorugum
þurft á liálsi að liggja fyrir ómennsku og liugsunarleysi
að bjarga sjer, og því síður óreglu eða þess konar. En
báðir hafa þeir reynst mannlyndir og ekkert af öðrum
þegið, nema þeir hafi borgað það að fullu, reynst yfir
höfuð að tala heldur til uppbyggingar í fjelaginu, held-
ur en til hins gagnstæða. — Þessi útreið þeirra stafar
aðailega af því, að svo mikið af árinu hefir gengið úr,
sem þeir ekki hafa gctað bjargað sjer af sjó eða fengið
atvinnu hjá öðrum út í frá, og er hætt við að í það
sæki hjá ílestu iausafólki.
Með dæmið af þessum tveimur mönnum fyrir aug-
unum, sem jog vissi að báðir vildu græða fje og jeg
áloit að hefðu skilyrðin til þess í sjálfum sjer — get
jeg ekki annað en álitið lausamcnnskuna óhappasæla og
ekki viðeigandi hjer á landi. Því ef ungum alþýðu-
mönnum verður erfiðara fýrir að leggja grundvöllinn
undir viðunandi lífskjör fyrir sig, þá er það svo. —
Lausamcnnskan er lika alþjóðlegur skaði frá þeirri hlið,
að vinnuafl landsins verður ekki eins vel notað, því
lausafólkið hlýtur að verða iðjulaust tímum saman, bæði
af því, að það ekki fær atvinnu, og svo af eigin hvöt
að hafa hvíld og næði. Getur þá iðjuleysi og slóða-
skapur orðið að vana, þó það ekki liggi verulega í eðli
persónunnar; og þegar menn ekkert hafa að gera ann-
að en „slæpast“, þá voröur krónunni hættara við að