Búnaðarrit - 01.01.1897, Side 56
44
Mikið hagræði var það fyrir bærdur, þegar skozku
ljáirnir komu til sögunnar, og mun Torfa í Ólafsdal
lengi minnst mcð virðingu og þakklæti fyrir að hafa
innleitt þá. Að öðru leyti er það mikilsvert fyrir bónd-
ann, að hafa öll heyskapargögn sín í góðu lagi yíir hoy-
annatímann, svo ckki þurfi sífeldlega að liggja í aðgerð
á þeim. Reynast hrífurnar opt lúmskar að tefja mann,
þegar þær eru ekki vel úr garði gerðar; ætti aldroi
að hafa í tinda annað en brúnspónstrje og hver tindur
að vera vel hnoðaður. Einnig er ómissandi að festa
hausinn við skaptið með járnkló, því þá þarf aldrei að
losna að meini um það, þó trjeð þorni, og hausinn
brotnar miklu síður af skaptinu. Hefir mjer reynst full-
nægjandi að hafa til þess tvær spengur úr örmjóu (l/g")
og þunnu gjarðajárni, er gangi á skaptið dálítið fyrir
ofan hausinn og hnoða þar endana hvorn ofan á annan
með naglastifti; negla svo endana á hausinn sinnhvoru
megin utan á forskeptið með smástiftum. Er þetta bæði
fljótgert og hjcr um bil alveg kostnaðarlaust, en gcrir
samt sína skyldu; það er miklu fyrirhafnarminna og
verkar minna á niðurþyngsli hrífunnar, heldur cn að
hafa smíðað járnkló til þess.
Eitt af því, scm bændur ættu að leggja meiri rækt
við en almennt gerist, or að verka sú/rhey, eða vcra
undirbúnir að geta það þegar óþurkasumar ber að hönd-
um. Menn hafa fengið margar leiðbeiningar til þess,
bæði í ritgjörð Árna landfógeta Thorsteinssons, er út-
býtt var gcfins 1887, og svo í ritgjörðum eptir Torfa
skólastjóra í Ólafsdal o. fi Er ritgjörð Torfa „Um súr-
hey“ í Búnaðarritinu 1888 sjerstaklega góð fyrir það,
að hann skýrir þar frá sinni eigin reynslu nokkur ár
samfieytt, samanborinni við útlend rit um það efni, og