Búnaðarrit - 01.01.1897, Blaðsíða 57
45
jyefur leiðbeiningar eptir því. — Jafnvel þó jog fengist
við súrheysverkun allinörg ár þá get jeg vitanlega ekki
sagt neitt til uppbyggingar uin það frokara, en Torfi
gerir í ritgjörð sinni, ineð því líka að mín reynsla er
hjer um bil sú sama og hans. En af því mín aðferð
hefir verið dálitið önnur og skilyrðin ekki þau sömu í
öllu tilliti, skal jeg þó fara nokkrum orðum um það.
Jeg gerði fyrstu tilraun með súrhey 1883 (sama ár
og Torfi) með því að gera óverulcga gryfju í harðan
mefhól, láta heyið nýslegið þar niður í, þjappa því scm
allrabczt saman og moka moldarhaug ofan á. Um vet-
urinn, þogar farið var að reyna hoy þetta, leizt mjcr
svo á, að vert væri að leggja stund á þessa heyvorkun,
því það var eins og bliknuð taða og allar skepnur átu
það strax með góðri lyst. Jog Ijet því strax um vorið
grafa í sundur hólbarð og gera þar súrheystópt með
dyrum fram úr, er öll væta gat runnið um á burtu,
hlaða svo með blautuin strengjum innan í gryfjuna og
allt í kringum hana, svo hæðin varð tæpar 3 ál., lengd-
in 10 og breiddin tæpar 6 al. Hafði jeg svo tópt þessa
til að gjöra í súrhey árlega úr töðugæfu hólmaheyi, er
ætíð var seint slegið, en mjög þurkvant. Fyrsta árið
þorði jeg ekki annað, en byrgja það algjört á þriðja
degi eptir að byrjað var að láta í tóptina og moka
moldarlaginu ofan á; on svo fór jeg smátt og smátt að
færa mig upp á skaptið, að gefa heyinu tíma til að síga
og þjettast saman, svo sem mest kæmist í tóptina, og
varð ekkert var við misfellur á því fyrir það Þegar
tóptin nfi. var orðin fuil, þakti jeg vel yfir með torfi
og ljet svo gjótfarg ofan á, sem þó ekki var meira en
svo, að svaraði 30—40 pd. á ferhyrningsfetið. Fyllti
jeg svo í tóptina jafnóðum og seig í henni og leið jafn-
vcl hátt á aðra viku stundum áður cn soinasti umbún-