Búnaðarrit - 01.01.1897, Síða 60
48
heystóptura að vera sem sljettastir að irman og holu-
lausir. —
Yeturinn 1886—87 var ekki mikill lambalíí'svetur
í minni sveit, en seint um haustið heimti jog 2 lamb-
gimbrar, aðra hvíta, en hina mórauða, er báðar voru
látnar lifa og settar í fjós. Þær voru báðar afkróaðar,
hvor út af fyrir sig, og þeirri hvitu gefið tómt þurt út-
hey, en sú mórauða smakkaði ekki annað en súrhey úr
súrheystóptinni allan veturinn, svo mikið sem hún vildi
jeta. Það lambið, sem þurra heyið hafði, hjelzt eðli-
lega við og þyngdist um fáein pund yfir veturinn, en
hitt, sem súrheyið hafði, var tveimur pundurn ljettara
um vorið, en þegar það var tekið inn. Þessu vjek þó
svo undarlega við, að það kjelt vel holdum, að því er
manni fannst, og var jafnvcl holdmýkra átökum um
vorið bæði að ofan' og neðan, heldur en það, sem lifði á
þurra heyiuu. Þegar þessum löinbum var hleypt út
um vorið, voru bæði jafnfrísk og fjörug, en það sem á
súrheyinu lifði var fyrst í stað eins og hálfmáttlaust
og hnaut um allar ójöfnur, sem fyrir því urðu. Af þessu
hjelt jeg, að eitthvað efni hefði vantað í fóðrið til bein-
myndunarinnar. en það kom ekki að sök framvegis, þvi
þessi „Ejjósamóra" var látin verða 9 vetra gömul og
var mestalla æfi sína talin vænsta ærin i kvíunum.
Þetta bendir nú að sönnu á, að súrhey sje ekki
alveg einhlítt til fóðurs, og er það í algerðu samræmi
við bendingar Torfa í Óiafsdal, að menn megi engar
geypihugmyndir gera sjor um súrheyið. Bn þójegeng-
um vilji ráða til, að liafa það eingöngu til skepnufóðurs,
þá er jeg þó viss um, að menn engan óleik gerðu sjer
með því, að hafa það til þriðjungs eða helmings handa
nautpeningi og sauðfje — hestum var aldréi gcfið það
hjá injer. — Eins og það cr sennilegt, að grasið taki