Búnaðarrit - 01.01.1897, Qupperneq 62
50
sigi jafnt, og ekki var kún fullsigin fyr en eptir 2—3
vikur, þá orðin hjer um bil l’/2 al. á kæð. Um sum-
arið kafði jcg segldúksábreiðu yíir stæðunni ofan á grjót-
inu, en um haustið bjó jeg um hana með torfþaki. Á
útmánuðum um veturinn var íyrst tekið á stæðunni og
royndist þá svo, að á öllum kliðum hennar var 5--6
þuml. lag kolsvart og rennblautt, alveg eins og mykja,
en að ofan, undir torfinu, bar mjög lítið á því, og var
þar svipað eins og rekjur eru vanalega við torf á þurru
heyi. Þegar inn fyrir mykjulagið kom, varð brátt gott
hey og öll var stæðan ágæt aö innan, taðan þar rauð-
biiknuð, dálítið þvöl, en alveg vætulaus, með súrsætri
ilmlykt — miklu sterkjuminni en úr blautu súrheyi. —
líey þetta var gefið svo, að því var íiett upp og reynd-
ist vel alla leið niður úr. Kýrnar átu það með græðgi
og fóðurgildi þess áleit, jeg það sama og í jöfnum vöxt-
um úr töðustáli af þurru heyi, jafnvel þó jeg engan
samanburð gerði eður gæti vitað það á annan hátt.
Keynsla mín i þessu tilliti varð þannig mikið til
í samræmi við það, er áminnst „ísafoldar“-grein skýrir
frá. En at því svo mikið gckk úr heyinu að utan og
jeg álcit nálægt ’/8 kluta þess verða alveg ónýtt, þá
kom í mig óiundvið þessa heyverkun og vildi ekki ítreka
hana, nje áleit ástæðu til að skýra frá henni opinber-
lega. Eigi að síður væri gott, að fieiri gerðu tilraunir
með þetta og þykir mjer allsonnilegt, að bleytuhúðin
utan á verði meiri í lítilli stæðu on stórri, tiltölnlega
við keymagnið. Líka tel jeg sjálfsagt, að bleytuhúðin
yrði miklum mun minni á útheyi, eða eptir því minni
sem grasið væri kraptminna, iivcrnig sem þá yrði reynsl-
an, þcgar iun í stæðuna kæmi. Það væri líka máske
reynandi, að hafa ekkert torfþak ofan á stæðunni undir
farginu, heldur að eins borð með dálitlu millibili, svo