Búnaðarrit - 01.01.1897, Síða 72
60
Það ber víst öllum saman um það, sem þekkja til
í útlöndum og svo jafnframt á íslandi, að þó hjer á
landi sjeu engir stóreignamonn og þjóðin yíirleitt fátæk,
þá sje þó fátæktin á efsta stiginu ekki nálægt eins ber-
sýnilog og tilfinnanleg eins og víða erlendis, og komist
ekki í nokkurn samjöfnuð við það, sem sjá má og þreifa
á í mörgum stórbæjum þar. Það er þannig óyggjandi
sannleikur, að kjör manna á íslandi eru miklum inun
jafnari en almennt gerist í útlöndum, enda máske ó-
þarflega greiður aðgangur að fátækrastyrk, eptir ]>ví
sem tíðkast, hvenær sem einhvern vantar eittbvað, er
bafa þarf, af því mennirnir eru misjafnir og þess konar
opt ófyrirsynju leitað. Hvernig hefir t. d. hagur alþýð-
unnar á írlandi verið, eptir því sem sögur fara af! —
Vitanlega liggur ísland norðarlega á jarðarhnettinum,
veturinn langur víða á landinu og veðurlag óstöðugt,
en þó er kuldi á vetrum, þegar sjórinn er auður, minni
en á mörguin miklu suðrænni stöðum. Þannig er t. d.
moöalkuldi á vetrum í Reykjavík liðuguin 2 gráðum
minni en í höíúðstöðuin Svía og Norðmanna, Stokkhólmi
og Kristjaníu (mismunur 2.8 0. — sjá Almanak Þjóðv.-
fjcl.), þó þoir bæir liggi 60—70 mílum sunnar á hnett-
inum; víða þó meiri vetrarkuldi á stöðum, er liggja
enn þá sunnar en ]>eir. Þetta má maður vitanlega
þakka hinum gæðamikla „Golfstraumi11, en eigi að siður
er það eitt af gæðum landsins, hve kuldinn er lítill
eptir því sein hnattstaðan er. Og þó sumarhitinn sje
tiltölulega lítill, þá hefir það jafnframt þau gæði í för
moð sjer, að loptslagið hlýtur að vera betra fyrir það
og mcira jafnvægi á lopthafinu; landið að miklu leyti
utan við hin miklu umbrot náttúruaflanna, svo sem felli-
bylji eða lopthringiður, skruggur, ineð þeim ósköpum,
er þeim fylgja, o. fl. — En dýrmætust af öllu er þó