Búnaðarrit - 01.01.1897, Síða 74
62
ckki álíta mig „óskcikulan cins og páfann“ (!) i þcim
sökum. En af því jeg man ekki cptir ad hafa sjeð neitt
verulogt um það efni, þá ætla jeg að tjalda því, sem
jeg hef, til að bera saman kvikfjárræktina hjá oss við korn-
yrkjuna í öðrum löndum. —
1 18. bl. „Lögbcrgs“ 1894 or reikningur um hveiti-
yrkjuna í Argyle-byggð í Kanada eptir E. G., scm
sprottin er af skýrslu ,J. Ó. í sama blaði, og þó menn
þessir eigi andstæðan orðastað saman, þá er þó tjeður
reikningur í öllum aðalatriðum óhrakinn, onda byggður
á skýrslu J. Ó. að nokkru leyti. Menn þessir miða
við labush. uppskeru af ekrunni (áttfalda uppskoru) og
5U cents verð á bushelinu, er báðir telja litla uppskeru
og lágt verð, eins og vitanlegt er. Eptir reikningn-
um er sjerstakur kostnaður við yrkingu og uppskeru
á 90 ekrum, er samsvari hjer um bil 114 vallardagslátt-
um hjá oss (1 ekra 10270 □ al., en vallardagsláttan
8100 □ al.) með fullkomnum verkfærum 414,30 doll.—
að undanteknum skatti, rentum og öðru því, cr liggur
utan við sjálfa yrkinguna —• Þetta samsvarar nálægt
1530 kr., eða kr. á þann blett, sem er jafnstór
vallardagsláttunni. — Til þess nú að gera skilyrðin við
hveitiyrkinguna sem allra bezt, skal reikna 24 bushel
(sextánfalda) uppskeru af ekrunni og líka helmingi
meira verð fyrir hveitið, eða 1 dollar fyrir bushelið. Og
til að stækka dæmið skai miðað við j>ann blett, sem er
jafnstór 2 vallardagsláttum. Fást þá 38 bush. af þeim
bletti (2 dagsl.) og það metið til peninga — 38 doll. —
gerir liðugar 140 krónur, sem verða „brutto“-tokjur af
blettiuum. Þar frá dregst kostnaðurinn 27 kr., svo hrein-
ar tokjur af þessum hveitiakursbletti verða þá 113 kr.
Líka skal leitast við að taka dæmi frá Danmörku,