Búnaðarrit - 01.01.1897, Síða 76
64
bcztri rækt, gcfur hver dagsLítta af sjer allt að 20 hest-
um af töðu; má því gera, að 2 dagsláttur, þegar svo er,
fóðri kúna til þess að hún sýni fullkomið gagn. Út-
gjöld við að afla þessa fóðurs verða: Að bera á áburð-
inn, mala hann og hreinsa blettinn: 3 karlmannsdagsv.
3 kr., 2 kvennmannsdagsv. 2 kr. og 2hostsdagsv. 1 kr.,
saintals 15 kr. Að slá blettinn, þurka og hirða heyið
af honum í garð geri jeg 8 karlinannsdagsv., 6 kvenn-
mannsdagsv. og 2 hestsdagsv. - alls 38 kr. Útgjöldin
eptir því samanlögð 53 kr. — Kýrnytin eptir því fram-
anskrifaða að verðhæð 300 kr., en þar frá dreg jeg
rentu af verði hennar 5°/0 og fyrir vanhöldum og upp-
eldi 10 °/o, samtals 15 kr. Bptir verða 285 kr. og
útgjöldin 53 kr. frá því skilja eptir 232 kr., sem verð-
ur þá „netto“-ágóði af túnblettinum, þcgar svona er
talið, eða liðugum 100 lcr. meira en af kornakrinum í
Danmörku. — Það er uú að sönnu obeinn arðurinn af
túnblettinum á þennan hátt; en taki maður töðuna af
honum og meti hana til verðs 5 kr. hestinn, seni mun
vera almennast verð, þegar taða er seld, þá verða það
200 kr., og ncttó-ágóði eptir því 147 kr., sem er 17
kr. meira, en af kornakrinum í Danmörku og 34 kr.
meira, en af liveitiakrinum í Kanada. Sá samanburð-
ur, að meta töðuna til verðs á móti korninu, er þó í
sjálfu sjer óeðlilegri, því allt stefnir að því, að útvega
nauðþurftir mannanna, en þar kemur mjólkin úr kúnni
fram á irióti korninu af ökrunum.
Það skal nú fúslega viðurkcnnt, að tekin er bezta
hliðin á íslenzka búskapnum í samanburð þennan; en
það er líka eflaust gert, hvað akuryrkjuna snertir, líkl.
feti framar, en sennilegt er. En aulc þess má taka það
til greina, að kýrin leggur sjálf til áburð á túnblett
sinn, en akrarnir þurfa að fá hann að til að viðhalda