Búnaðarrit - 01.01.1897, Blaðsíða 91
79
síðan við Norðurland, þá lánaðist þeim það ckki og
kurfu brátt frá því. En hákallaveiðin er að verða mjög
tvísýn, þegar úthaldið til hcnnar er dýrt, fyrir það afar-
lága verð, sem orðið er á lýsinu i samanburði við það,
scm áður var. — Aptur á móti sitjum vjer ekki alveg
einir að öðrum botnflskatorfum, sem leita hælis við
strendurnar til að æxla kyn sitt og fá sjer þar viður-
væri; er nú tólfunum kastað mcð það síðan „hotnvörpu-
vargurinn" fór að ónáða oss, og sem menn eru orðnir
hræddir um að ætli að gcra ómögulega bátaveiði sum-
staðar á hinum stóra og fískisæla Faxaflóa. Þetta er
nú illa farið, því þó fjölgun þilskipa við þorskveiðar
geti nokkuð bætt úr, þá má bátaveiðin aldrei missast
nokkurstaðar við landið; og því minna sem hún gefur
í aðra hönd, því lakara fyrir þá, sem þurfa að byggja
upp á atvinnu af því.
En þó æskilegt sje, að verja talsverðu af veltufje
landsins til ýmsra framkvæmda, hvað fiskiveiðarnar
snertir, svo sjóðirnir þurfi ekki að geyma fje sitt á
kistubotninum eða scnda það til útlanda (o: kaupa útlent
verðbrjef), til að láta auðmenn þar græða á þvi — þá
ættu menn samt alls ekki að gleyma, að hafa nokkuð
af þvi til að bæta landið sjálft. Jeg vil taka dæmi af
manni, er vildi gera sjer túnblott úr óræktarmó, sem
væri 3 dagsláttur á stærð, og tæki lán til þess. — Eins
og áður er ávikið (bls. 69) kostar 180 kr. að sljetta
dagsláttuna, og þá 540 kr. allan blettinn. Jeg læt nú
manninn samt fá bankalán fullar 600 kr. til sljettunar-
innar með tilliti til kostnaðarauka til áburðar, eða til
að fá rækt í blettinn; auk þessa læt jeg hann bæta við
100 kr. til að girða bann. Samt gjöri jeg ekki ráð
fyrir, að bletturinn komi fyr í gagn en að tvoimur ár-
um liðnum, og þarf þá láutakaudinn að borga tvcggja