Búnaðarrit - 01.01.1897, Side 94
82
1890 fjekk skipið 17 lýsistunnur til hlutar og gerðu
7 hlutirnir..........................kr. 3328,00
Útgjaldareikningur þá . . kr. 1638,00
og rentur af 8853 kr. . . — 355,00 1993,00
Afgangur kr. 1335,00
svo skipið kostar þá við árslok 7518 kr.
1891 fcngust á skipið 13 lýsistunnur til hlutar og gerðu
7 hlutirnir .........................kr. 2800,00
Útgjaldareikningur þá . . kr. 1840,00
og rentur af 7518 kr. . . - 300,00 2140,00
Áfgangur kr. 660,00
Kostar þá skipið við árslok 6858 kr.
1892 fengust á skipið 14 lýsistunnur til hlutar og gerðu
7 hlutirnir.........................kr. 2637,00
Útgjaldareikningur þá . . kr. 1953,00
og rentur af 6858 kr. . . — 275,00 2228,00
Áfgangur kr. 409,00
svo skipið kostar þá við árslok 6449 kr.
1893 fjekk skipið 19 lýsistunnur tll hlutar og gerðu
7 hlutirnir.........................kr. 3556,00
Útgjaldareikningur þá . . kr. 2006,00
og rentur af 6449 kr. . — 258,00 2264,00
Afgangur kr. 1292,00
Kostar skipið þá við árslok 5157 kr.
1894 fjekk skipið 15 lýsistunnur til hlutar og gerðu
7 hlutirnir.........................kr. 2870,00
Útgjaldareikningur þá . . kr. 2634,00
og rentur af 5157 kr. . . — 206,00 2840,00
Áfgaugur kr. 30,00
Kostar skipið þá við árslok 5127 kr.