Búnaðarrit - 01.01.1897, Page 95
83
1895 fjckk skipið 12 lýsistunnur til hlutar og gcrðu
7 klutirnir..........................kr. 2100,00
Útgjaldareikningur þá . . kr. 1656,00
og rentur af 5127 kr. . — 205,00 1861,00
Afgangur kr. 239,00
Kostar þá skipið við árslok 4888 kr.
1896 íjckk skipið 11 lýsistunnur til klutar og gcrðu
7 hlutirnir .........................kr. 1925,00
Útgjaldareikningur þá . . kr. 1721,00
og rentur af 4888 kr. . 196,00 1917,00
Afgangur kr. 8,ÖÖ
Kostar þá skipið nú 10 ára gamalt 4880 kr.
Auk lifraraflans hcíir skipið flest árin flutt dálítið
í land af kákallaskrokkunum, og má að minnsta kosti
telja, að skipshlutirnir af því nemi 200 kr. í ábyrgðar-
sjóði á skipið óeytt liðug 1500 kr. — en heflr borgað
út í skaðabætur fyrir skipreika nálægt 600 kr. — svo
það kostar nú eiginlega eigendurna lítið oitt yflr 3000
kr. En með því skipið var upphaflega mjög vel byggt,
seglum og öllum áköldum þess verið haldið í góðu lagi,
þá má álíta, að verðrýrnun á því sje í mesta lagi Ús
af hinu upprunalega verði þess, 9000 kr., og ætti því
hagnaður eigendanna að vera nú á þessum tíma fullar
3000 kr.
Allur lifraraflinn, sem skipið heflr flutt að landi
þessi 9 ár, sem hjer geta komið til greina, gerir að
verðhæð nálægt 65000 kr.; og með því hákallaskipin á
Norðurlandi eru ágætur viðskiptamiðill verzlananna, þá
fær verzlunin, sem talin er „lífæð hverrar þjóðar“, vöxt
og viðgang af því, svo það kemur frá þeirri hlið lóð í
skálina til almenningsheilla. En athugi maður atvinnu
skipverja af veiðiskap þessum, þá verður meðaltalið, að
6*