Búnaðarrit - 01.01.1897, Side 101
89
að banna ]>eim með öllu að eiga kaupskap við íslend-
inga.
Stundum kvörtuðu kaupmenn líka yíirþví, hve lítt
íslenzkar vörur væru vandaðar; voru kærur þær reistar
á miklu rjettari rökum en hinar. Þó gættu kaup-
menn þess eigi, hve mikla sök þeir áttu sjálfir í þessu.
Upptökin að brjefi þessu eru þau, að 6 íslenzkir kaup-
menn kvörtuðu í brjefi 19.marzl821 til Rentukammers-
ins yfir því, live illa íslenzk ull væri verkuð; hún yrði
verri ár frá ári. Þcir skoruðu á stjórnina að láta amt-
menn og sýslumcnn leiða almenningi fyrir sjónir, hví-
líkan skaða þeir ynnu verzluninni og sjálfum sjer með
þvílíku ráðlagi, og hvetja bændur til þess að vanda vör-
ur sínar, sjerstaklega ullina; og minna mætti það eigi
vera en að þeir þvæu hana hreina. Þeir báðu um, að
farið væri eptir reglum þeim, sem settar voru á dögum
konungsverzlunarinnar, svo að íslenzkar vörur stæðu
eigi að baki samskonar vörum annara landa, einungis
sökum illrar meðferðar.
Rentukammerið leitaði atkvæða nefndar þeirrar, er
]>á sat að rökstólum til þess að ihuga verzlun íslands1.
Iíún kvað það satt vcra, að íslcnzkar vörur færu versn-
andi og rjeði til þess, að gjöra almenningi á íslandi
málið kunnugt með almennum og opinberum auglýsing-
um.
5. maí 1821 ritaði svo Rentukammerið stiptamt-
manni og amtmönnum á íslandi, og bauð þeim að sjá
um þetta. Skyldi það brýnt fyrir búendum, að það
væri eigi minna gagn fyrir þá en kaupmenn, að vör-
') Nefnd þes^i snt. frá 5. irmrz 1816 til 21. septbr. 1821 og
áttu í henni ea't.i 6 danskir embættismonn frr Btjórnarráðunum, on
Bjaiui Thorsteiusson, er ])á var fnllvaldur á skrifstofu íslands og
Bornholms í Rentukammcrinu, var skrifari uefndarinnar.