Búnaðarrit - 01.01.1897, Blaðsíða 102
90
urnar væru hreinar og vandaðar, og að stjórnin byggist
við [iví eptirleiðis, að vörur þeirra, einkum uil og tó-
vinna, yrðu svo vel úr garði gerðar, að sótt yrði eptir
þeim á kaupstefnum.
Amtmennirnir rituðu því næst sýslumönnum erindi
um þetta mál, er þeir áttu að gera heyrum kunnugt í
hvcrjum hrepp á landinu. Stefán amtmaður Thorarcn-
son gerði þó mcira, því hann ritaði umburðarbrjef 24.
október 1821 og sendi kaupmönnum eða verzlunarstjór-
um þeirra í norður- og austuramtinu. Honum var fnll-
Ijóst, að bændur áttu hjer eigi einir sök að ináli og
rjettlætistilfinning hans var ríkari en svo, að hann gæti
sætt sig við það, að að eins væri vandað um við ann-
an málsaðilinn, úr því farið var að hreyfa við þossu.
Auk þess sá hann það glöggt, að verulegt gagn mætti
því að cins leiða af þessu, að bæði kaupmenn og bænd-
ur legðust á eitt og ynnu að því í sameiningu. Fyrir
því fann hann að því við kaupmcnn í brjefi sínu, að
þeir gerðu vonjulega ongan mun á góðri vöru og illri,
og leiddi þeim fyrir sjónir hvaða áhrif það hefði. Vilji
þoir, að vörur vorði vandaðri, verði þeir ekki síður en
bændur að styðja að því og gera mun á vandaðri vöru
og óvandaðri. Jafnframt þessu brýndi hann það fyrir
þeim, að hafa jafnan í búðum sínum sýnishorn af vel
vönduðum vörum, cr þcir skyldu sýna almenningi til
loiðbciningar og fyrirmyndar.
Stjórnendum íslands var það ljóst, að þoir gátu
ckkert annað gert í þessu máli samkvæmt gildandi lög-
um, en að hvetja menn til að bæta úr þessu. Siíkt
var þá eins og nú komið undir vilja hvers einstaklings
og almcnnum samtökum manna á milli. Stefáu Thor-
arensen getur þess í brjefi (8. desbr. 1821) til Rontu-
kammersins, þar sem hann gerir grcin fyrir gjörðum