Búnaðarrit - 01.01.1897, Qupperneq 103
91
sínum, að hann voni, að umburðarbrief sitt til kaup-
manna kafi að minnsta kosti einliver ákrif á suma
þeirra, en því miður sje það almenn venja að fulltrúar
kaupmanua, alveg eins og iiestir viðskiptamenn þeirra,
hugsi minna um að fá góðar vörur en að fá þær fyrir
lítið verð, og að verzlunarstjórarnir ekki sizt líti meira
á, hvort vörurnar sjeu miklar, en hvernig þær eru að
gæðum; beri tvennt til þess, bæði hafi þeir sjálfir opt
hag af því að ná í sem mest af vörum, þar sem þeir
venjulega fái kundraðsgjald (°/0) af því, er þeir kaupa,
og hagur kaupmanna haíi líka kingað til hvatt þá til
þess. Hann skýrði Rentukammerínu líka frá því, að
kaupmenn gerðu eigi neinn verulegan mun á vörunum
eptir gæðum, svo að þeir, sem vönduðu vörur sínar,
fengju ekki ómak sitt borgað.
Það er þetta sama, sem brcnnur við enn þann dag
í dag hjá oss, þótt það hafi batnað nokkuð. Það segir
sig sjálft, að almenningur heíur þá átt bágt með að
skilja það, hve mjög þcir sköðuðu sjálfa sig í raun
rjettri. Mörgum virtist það vera hiun mesti ágóði, að
geta fongið cins mikið fyrir óþvegna eða illa þvegna
og óvandaða ull, sem fyrir þvegna og vandaða. Það
var það og, en hins gættu menn oigi, að slíkt gat eigi
staðið lengi og að það var að eins stundarhagur fyrir
þá, og að kaupmenn hlutu að leggja það á verzlunina,
sem þoir sköðuðust á íslenzku vörunni, og að bændur
sjálíir urðu að borga þetta á annan hátt að ieikslokum.
Þótt erindi um þetta mál væri lesið upp í hverjum
hrepp á landinu, urðu þó engir til þess að svara því
og bera hönd fyrir höfuð sjer, nema bændur í Dyrhóla-
hrepp. Eins og svar þeirra ber með sjer, hafa kaup-
menn, er verzlun ráku á Suðurlandi, ávarpað bændur út
af máli þessu þá um vorið, er þeir höfðu leitað til