Búnaðarrit - 01.01.1897, Qupperneq 105
93
Erindi bænda er svo vel og einarðlega saraið, að
það or eins og andleg hressing að hitta það innan um
skjöi þau, sem ura þær mundir bárust stjórninni frá al-
menningi á íslandi. Það er margt, sem ber vitni um
vesaldóm og mók það, sem þá var yfir íslendingum.
Bjettrituu á brjefinu er breytt samkvæmt þeirri,
sem nú er alnienn og notuð er á Búnaðarritinu.
Kmhöt'n, 5. marz 1897.
Boffi Th. Melsteð.
„Næstliðið vor var hjer í sveit, og líklega í öllu suður-
amtinu, auglýst og upp lesið aðvörunarbrjef frá kaup-
mönnum þeim, sem á nærverandi tíð drífa höndlun í
Sunnlendingafjórðungs höndlunarstöðum íslands, viðvíkj-
andi því: „Hversu ull sú og ullargóz, sem hjeðan flyzt
til kaupstaðanna, væri bæði illa þvegin og í öllu miður
vandað en bæri, og almennt hefði viðgengist fyrrum,
þegar hans Majestæt konunguriun færði þá íslenzku höndl-
un. Samhljóða þessu heyrðum við fyrir skömmu upp lesið
brjef frá amtmanni vorum, herra stiptamtmanni V. Moltke.
Eu svo sem vjer engau veginn neitum því, að margur
finnst sá, sem ekki vandar sinn ullarþvott, velur jafn-
vel það lakasta til kaupmannsins og annara útgjalda,
eins vel gefast og þeir á meðal vor, sem svo eru vand-
ir að virðingu sinni, bæði í kauphöndlun og öðrum við-
skiptum við alla, að enginn sannorður og sem sjálfur
er ráðvandur, fær þar út á sett, hvarfyrir oss, sem —
ásamt mýmörgum öðrum hjer óundirskrifuðum — þykj-
umst vera meðal hinna síðari, virðist kaupmennirnir
ranglega skera alla yfir sama kamb, og ætlumst því til,
að þeir reiðist ekki, þótt vjer undir allra þeirra nafni,
sem vanda vilja ráð sitt i höndlun sem öðru, framfærum