Búnaðarrit - 01.01.1897, Qupperneq 107
95
eins sjá þeir, að sjálíir þeir eru orsök í eigin skaða
og óhróðri þeim, sem íslenzkir nú fá fyrir sviknar og
illa vandaðar vörur; hvers vegna allt mundi lagfærast,
vildu þeir sjálíir taka upp fyrri rnáta: sortera lands-
vörurnar með höndlunar samkvæmni og virðugri rjett-
sýni og vöndughcitum; láta þá óráðvöndu reka sig lög-
formlega á svik sín og óverkun, en hina, sem auðsjáan-
lega vanda sínar vörur, fá töluverðan ábata, en ekki
eintómt ónýtt hól og skjall upp í eyrun.
2. Sú önnur orsök til þessarar allt of almennu ó-
verkunar á íslenzkum vörum, meinum við sje — sem
áður er á drepið — miklu ringari gæði þeirra inn-
færðu vara en áður var, þó mun mega segja, að eins
og enn gefast menu hjer, sem til kaupstaðar færa ár
hvert ósviknar og vel verkaðar vörur, eins gefast
kaupmeim — helst þeir, er til þekktu og vöndust kaup-
mannsskapnum, meðan konungur reiddi þetta land —,
sem ekki brúka í heyrandi hljóði þetta máltak um vör-
ur sínar: Pað er nógu gott í íslendinginn! Samt sem
áður lítur það svo út, að margt af því, er í kaupstöð-
um vorum selst, sje úrtíningur eða sjóhraktar skemmd-
ar vörur, keyptar á auktionum fyrir hálfvirði. Pannig
er almenn kvörtun yfir öllum klæða- og ljereptategund-
um, að það sje hálfu haldminna en miklu þó dýrara en
fyrr, hvarum þó eins getur verið að kenna fabrikkun-
um sem kaupmönnum, meðan ekki verður sannað, að
þeir með ásetningi sclji lakari sort fyrir betri o.s.frv.
Timbur það, sem nú almennt selst í höndlun, er flest
allt svo, að það í fyrri tiðum hefði kallað verið úrkast,
en þó virðist skógar- og allt svo kolalausu landi sem
þessu ekkert svo skaðvænt sem ónýtt járn og lítt nýt
steinkol, og almenn klögun er hjer þó, og hana hægt
að sanna, að varla fæst í kaupstöðum annað en kaldórs-