Búnaðarrit - 01.01.1897, Side 111
99
Sjera Hjörloifur Einarsson á Undornfelli 800 h.
Jón Guðmundsson, bóndi á Guðlaugsstöðum, 800 h.
Ekkjufrú Kr. Blöndal á Kornsá 800 h.
c. Garðávöxt hafa mestan:
Pjetur Sæmundsen, verzlunarstjóri á Blönduósi, 15 tn.
jarðepli.
Árni Þorkelsson, hreppstjóri á Geitaskarði, 4 tn. jarð-
epli og 4 tn. rófur.
Guðrún Þorsteinsdóttir, búandi kona á Haukagili, 6 tn.
jarðepli.
d. Þúfnasljettanir hafa mestar:
Sjera Þorvaldur Bjarnarson á Melstað 1115 ferh.faóma.
Jónas Jónasson, bóndi í Hlíð á Vatusnesi, 973 ferh.f.
Jón Guðmundsson, bóndi á Guðlaugsstöðum, 780 ferh.f.
e. Tún eru mest: á Þingeyruin 35 dagsláttur, í
Bólstaðarhlíð 328/4 dagsl. og á Stóruborg 30 dagsl.
f. Lausafje hafa most:
Guðmundur Klemensson, bóndi í Bólstaðarhlíð, 39'/» hndr.
Magnús Steindórsson, bóndi í Hnausum, 38x/2 hndr.
Jón Jónsson, bóndi í Stóradal, 35*/2 hndr.
2. I Skagafjarðarsýslu.
a. Töðu hafa mesta :
Búnaðarskólinn á Hólum 870 hesta.
Sigurður Jónsson, bóndi á Reynistað, 400 h.
Gísli Þorláksson, hreppstjóri á Frostastöðum, 360 h.
b. Úthey hafa mest:
Búnaðarskólinn á Hólum 1300 h.
Sigurður Jónsson, bóndi á Reynistað, 990 h.
Jón Jónsson, hreppstjóri á Hafsteinsstöðum, 800 h.
c. Garðávöxt hafa mestan :
Búnaðarskólinn á Hólum 5 tn. jarðepli, 100 tn. rófur.
7*