Búnaðarrit - 01.01.1897, Page 113
101
dagsl., á Hólum í Eyjafirói 351 /2 dagsl. og á Grund í
Eyjafirði 35 dagsl.
f. Lausafje hafa mest:
Jón Guðmundsson, bóndi á Krossastöðum, 38 hndr.
Guðmundur Guðmundss., bóndi á Þúfnavöllum, 36’/2hdr.
Stefán Stefánsson, kennari á Möðruvöllum, Sá1^ hndr.
4. I Þingeyjarsýslu 1896.
a. Töðu hafa mesta:
Bonedikt Sveinsson, sýslumaður á Hjeðinshöfða, 230 hesta.
Sjera Arni Jóhannesson i Grenivík 210 h.
Sjera Benedikt Kristjánsson á Grenjaðarstað 200 h.
b. Úthey hafa mest:
Jón Jónsson, umboðsmaður í Múla, 900 h.
Benedikt Sveinsson, sýslumaður á Hjeðinshöfða, 600 h.
Guðni Ásmuudarson, bóndi á Grænavatni, 600 h.
c. Garðávöxt hafa mestan:
Sigurður Jónsson, bóndi á Draflastöðum, 30 tn. jarðepii.
Sigurður Kristjánsson, bóndi á Stóru-Reykjum, 27 tn.
jarðepli.
Steingrímur, bóndi á Geldingsá, 18 tn. jarðepli.
d. Þúfnasljettanir hafa mcstar:
Elísabet Sigurðardóttir, búandi ekkja í Nesi, 589 ferh.f.
Friðbjörn Bjarnason, hreppstjóri á Grýtubakka, 501 fcrh.f.
Benedikt Sveinsson, sýslumaður á Hjeðinshöfða, 462 ferh.f.
e. Tún eru mest: á Grenjaðarstað 50 dagsl,, Húsa-
vík 30 dagsl. og Stóru-Laugum í Reykjadal 28 dagsi.
f. Lausafje liafa mest:
Sjera Benedikt Kristjánsson á Grenjaðarstað, 32 hndr.
Arnþrúður Jónsdóttir, búandi ekkja í Skógum í Axar-
íirði, 30 hndr.
Björn Jónsson, lireppstjóri í Sandfellshaga, 28 hndr.