Búnaðarrit - 01.01.1897, Page 114
102
5. I Norður-Múlasýslu 1896.
a. Töðu hafa mesta:
Sjera Björn Þorláksson á Dvergasteini 300 hosta.
Sjera Þórarinn Þórarinsson á Valþjófsstað 270 h.
Margrjet Sveinsdóttir, búandi kona á Brekkugerði, 220 h.
b. Úthey hafa mest:
Halldór Benediktsson, bóndi á Skriðuklaustri, 650 h.
Björn Einarsson, bóndi á Kóreksstöðum, 530 h.
Stefán Bjarnarson, bóndi á Klúku, 500 h.
c. Garðávöxt hafa mestan:
Einar Jónsson, prófastur á Kirkjubæ, 5 tn. jarðepli og
7 tn. rófur.
Jón A. Kerúlf, bóndi á Melum, 10 tn. jarðepli.
Baldvin Benediktsson, bóndi á Þorgerðarstöðum, 8 tn.
jarðepli.
d. Þúfnasljettanir hafa mestar:
Stefán Sigurðsson, bóndi á Ánastöðum, 300 fcrh.faðma.
Björn Einarsson, bóndi á Kóreksstöðum, 200 ferh.f.
Metusalem Stefánsson, bóndi á Borgum, 170 fcrh.f.
e. Tún eru mest á Dvergastoini 33 dagsl. og á
Skriðuklaustri 22 dagsi.
f. Lausafje hafa mest:
Björn Einarsson, bóndi á Kóreksstöðuni, 45*/<> hiulr.
Halldór Benediktsson. Itóndi á Skriðuklaustri, 44’/2 hndr.
Jón Ólafsson, bóndi á Skeggjastöðum í Follum, Jl’/a hndr.
6. 1 Suthtr-MuLasýslu 1896.
a. Töðu hafa mesta:
Vilhjálmur Hjálmarsson, hreppstjóri á Brekku, 500 hesta.
Jóhann L. Sveinbjarnarson, prófastur á Hólmum, 230 li.
b. Úthey hafa mest:
Sjera Magnús Blöndal Jónsson í Vallanesi 624 h.